fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

skoðanakannanir

Hversu nákvæmar voru kannanir? – Vanmátu fylgi Flokks fólksins um nærri 3 prósent

Hversu nákvæmar voru kannanir? – Vanmátu fylgi Flokks fólksins um nærri 3 prósent

Fréttir
Fyrir 1 viku

Skoðanakannanir vanmátu fylgi Flokks fólksins um næstum 3 prósent að meðaltali rétt fyrir kosningar. Píratar voru ofmetnasti flokkurinn. Lokakönnun Gallup var sú sem komst næst kosningunum. DV gerði óformlega könnun á því hvernig síðustu skoðanakannanir rímuðu við kosningaúrslitin. Það er hjá Gallup, Maskínu, Prósent og Félagsvísindastofnun. Einnig kosningaspá Metils. Vanmátu Flokk fólksins um allt að 5 prósentum Að meðaltali var fylgi Lesa meira

Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum

Kosningar 2024: Taktísk kosning réð ekki úrslitum er Halla Tómasdóttir sigraði í forsetakosningunum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Flokkar sem háskólamenntaðir kjósa frekar eru oft ofmældir í skoðanakönnunum og flokkar sem sækja fylgi sitt til fólks með minni menntun oft vanmetnir í skoðanakönnunum. Þetta er vegna þess að háskólamenntaðir kjósendur taka frekar þátt í skoðanakönnunum.. Merki voru um taktíska kosningu í forsetakosningunum í vor en það hafði ekki úrslitaáhrif á niðurstöðuna. Halla Tómasdóttir Lesa meira

Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?

Orðið á götunni: Stefnir í „taktískar“ kosningar eins og í forsetakosningunum í sumar?

Eyjan
09.11.2024

Eiríkur Bergmann, stjórnmálaprófessor, varpaði því nýlega fram hvort kjósendur ættu eftir að kjósa „taktískt“ í komandi þingkosningum rétt eins og í forsetakosningunum síðasta sumar en þá gerðist það að fólk tók að velja sér frambjóðendur eftir möguleikum þeirra sem leiddi til þess að ýmsir frambjóðendur fengu sáralítið fylgi, mun minna en nam fjölda þeirra meðmælenda Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Fyrsta könnun eftir stjórnarslit – Samfylking enn þá stærst og VG mælist inni

Fyrsta könnun eftir stjórnarslit – Samfylking enn þá stærst og VG mælist inni

Fréttir
18.10.2024

Vinstri græn mælast rétt svo yfir 5 prósenta þröskuldi til að fá jöfnunarþingsæti í nýrri könnun Maskínu. Þetta er fyrsta könnunin sem tekin er eftir stjórnarslit. Samfylkingin mælist enn þá stærsti flokkur landsins með 21,9 prósenta fylgi. Miðflokkurinn enn þá næst stærstur með 17,7 prósent. Í þriðja sæti kemur Sjálfstæðisflokkurinn, sem sleit ríkisstjórnarsamstarfinu, með 14,1 Lesa meira

Íslendingar mjög svartsýnir á að kaupmáttur aukist – Framsóknarmenn bjartsýnastir

Íslendingar mjög svartsýnir á að kaupmáttur aukist – Framsóknarmenn bjartsýnastir

Fréttir
07.10.2024

Flestir svarendur í nýrri könnun hafa litlar eða engar væntingar um að kaupmáttur launa þeirra muni hækka á næstu 12 mánuðum. Framsóknarmenn eru bjartsýnastir á eigin fjárhag. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Alls hafa H. Það er 50 prósent litlar og 18 prósent engar. 57 prósent hafa litlar eða engar væntingar um að Lesa meira

Sjálfstæðismenn ánægðastir með Höllu en harðasta andstaðan hjá Vinstri grænum

Sjálfstæðismenn ánægðastir með Höllu en harðasta andstaðan hjá Vinstri grænum

Fréttir
01.10.2024

Sjálfstæðismenn eru ánægðastir með störf Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Harðasta andstaðan við hennar störf mælist hjá Vinstri grænum. Almennt er mun minni ánægja með störf Höllu en forvera hennar Guðna Th. Jóhannessonar. Þetta kemur fram í könnun Maskínu. 52,1 prósent Sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf Höllu Tómasdóttur, sem tók við embætti forseta Íslands 1. Lesa meira

Guðrún orðin vinsælasti ráðherrann – Bjarni langóvinsælastur

Guðrún orðin vinsælasti ráðherrann – Bjarni langóvinsælastur

Fréttir
23.09.2024

Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, er sá ráðherra sem flestum finnst hafa staðið sig best. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, er langóvinsælasti ráðherrann. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um hvaða ráðherrar hefðu staðið sig best og verst á kjörtímabilinu. 7,3 prósent nefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í könnuninni en aðeins 2 prósent að hún hefði Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Skoðanakannana-æði

Óttar Guðmundsson skrifar: Skoðanakannana-æði

EyjanFastir pennar
14.09.2024

Fréttastofur fjölmiðla eru sérlega hrifnar af alls konar skoðana- og viðhorfskönnunum. Einu sinni var spurt um fylgi við einstaka stjórnmálaflokka en tímarnir eru breyttir. Neysluvenjur fólks er tíundaðar og skilgreindar, líðan fullorðinna og unglinga, hamingjustuðull heilla samfélaga og afstaða til ýmiss konar mála. Allt er þetta tilreitt af tölvuforritum og tengt öðrum breytum í sömu Lesa meira

Hlakkar í Degi vegna fylgis Sjálfstæðisflokksins – „Kannski er það ekki besta taktíkin af sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum að andskotast alltaf þetta út í borgina“

Hlakkar í Degi vegna fylgis Sjálfstæðisflokksins – „Kannski er það ekki besta taktíkin af sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum að andskotast alltaf þetta út í borgina“

Eyjan
30.08.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, gerir sér mat úr nýjum skoðanakönnunum Maskínu í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Ekki er laust við að það hlakki í Degi yfir því hvað kannanirnar sýna. „Það væri auðvitað freistandi að hafa orð á því að Samfylkingin í borginni (26%) mælist langstærsti flokkurinn í nýrri borgar-könnun en Sjálfstæðisflokkurinn dalar (20%),“ segir Dagur og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af