fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021

skoðanakannanir

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Fjórar vikur í kosningar og allt bendir til að Trump og Repúblikanar tapi

Pressan
07.10.2020

Nú eru tæpar fjórar vikur í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu og kjósi forseta til næstu fjögurra ára. Þeir kjósa einnig um þriðjung sæta í öldungadeildinni og öll þingsætin í fulltrúadeildinni. Miðað við skoðanakannanir þá hafa Repúblikanar fulla ástæðu til að hafa áhyggjur því allt stefnir í að þeir tapi forsetaembættinu og meirihlutanum í öldungadeildinni Lesa meira

Trump – „Engum líkar við mig“

Trump – „Engum líkar við mig“

Pressan
04.08.2020

Það er hugsanlegt að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi litið aðeins inn á við nýlega eftir að skoðanakannanir fóru að sýna að mjög margir samlandar hans eru mjög ósáttir við hvernig hann og ríkisstjórn hans hafa tekið á heimsfaraldri kórónuveirunnar. Trump er þó ekki þeirrar skoðunar að hann hafi gert neitt rangt því að hans mati Lesa meira

Hinir þöglu kjósendur munu ráða því hvort Trump nær endurkjöri

Hinir þöglu kjósendur munu ráða því hvort Trump nær endurkjöri

Pressan
21.07.2020

Þegar Donald Trump sigraði í forsetakosningunum 2016 voru það hinir þöglu kjósendur sem tryggðu honum sigurinn. Þetta eru þeir kjósendur sem halda sig til hlés í umræðunni um stjórnmál og vilja ekki taka þátt í skoðanakönnunum eða svara ekki rétt ef þeir taka þátt. Nú er spurningin hvort þessi hópur muni aftur styðja Trump eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af