fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Skattalagabrot

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Fréttir
02.05.2025

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að greiða ekki skatt af háum upphæðum sem hann fékk greiddar inn á bankareikning sinn á þriggja ára tímabili frá bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Við rannsókn málsins sagðist hann ekki þekkja einstaklinga sem höfðu lagt honum til háar upphæðir samtals. Alls fékk maðurinn greiddar um 51,5 milljónir Lesa meira

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Giedrius þarf að greiða himinháa sekt

Fréttir
23.05.2024

Giedrius Mockus hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til að greiða 118.502.498 krónur í sekt til ríkissjóðs og í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Dóminn hlaut hann fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum sem stjórnarmaður, framkvæmdastjóri og prókúruhafi einkahlutafélagsins Grandaverk. Var hann ákærður fyrir að hafa staðið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum fyrir uppgjörstímabilin nóvember-desember rekstrarárin 2017, Lesa meira

Sigurður Kristinn sektaður um tæpar 200 milljónir og dæmdur í fangelsi

Sigurður Kristinn sektaður um tæpar 200 milljónir og dæmdur í fangelsi

Fréttir
14.12.2023

Sigurður Kristinn Árnason hefur verið dæmdur fyrir meiriháttar skattalagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þarf hann að greiða 196.734.500 krónur í sekt til ríkissjóðs. Þar að auki var hann dæmdur í 14 mánaða fangelsi þar af 9 skilorðsbundna. Greiði Sigurður ekki sektina innan fjögurra vikna mun hann þurfa að sæta fangelsi í tólf mánuði. Annar maður var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af