Mikil óánægja með verðhækkun Disney Plus – „Áskrift sagt upp, bless“
FókusMargir notendur streymisveitunnar Disney Plus hafa lýst yfir reiði sinni vegna nýlegrar breytingar og verðhækkunnar. Einnig hafa margir sagt upp áskrift sinni. Dagblaðið Liverpool Echo greinir frá þessu. Mánaðaráskrift hefur hingað til kostað um 1.400 krónur eða 14 þúsund ef borgað er fyrir allt árið. Þessi áskrift gaf möguleikann á að hlaða niður efni, horfa Lesa meira
Solla Stirða þakkar Íslandi fyrir að hafa sloppið við barnastjörnuvandamálin
FókusHin bandaríska Chloe Lang, sem lék Sollu stirðu í barnaþáttunum um Latabæ, ber Íslandi góða söguna í nýju viðtali við breska blaðið Express. Lang er áhrifavaldur á samfélagsmiðlum í dag með milljónir fylgjenda. Lang lék Sollu í þriðju og fjórðu seríu af Latabæ, sem sýndar voru árin 2013 og 2014. Sem barn lék hún í fleiri sjónvarpsþáttum og kvikmyndum en í dag er hún Lesa meira
Maður ákærður vegna fyrirætlana um að ræna og myrða sjónvarpsstjörnu
PressanMaður sem er sakaður um að hafa lagt á ráðin um að ræna og myrða bresku sjónvarpskonuna Holly Willoughby hefur verið ákærður. Maðurinn heitir Gavin Plumb. Hann er 36 ára gamall og er frá bænum Harlow sem er skammt norður af London. Plumb hefur verið ákærður fyrir að falast eftir einstaklingi til að fremja morð Lesa meira
Sverrir fer með snilldarleik í Face to Face 3
FókusÍslenski leikarinn Sverrir Guðnason fer með þýðingarmikið hlutverk í þriðju og síðustu þáttaröðinni af Face to Face, sem frumsýnd verður á Viaplay á sunnudaginn næstkomandi þann 19. febrúar. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa notið mikilla vinsælda á Viaplay. Þriðja þáttaröðin hefst á myndbandi sem kollvarpar veröld kaupsýslumannsins Holger Langs, sem leikinn er af hinum þekkta danska Lesa meira
DV tónlist á föstudaginn : Lay Low
FókusÍ næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira
CYBER spilar í DV Tónlist
Fókushttps://www.facebook.com/www.dv.is/videos/2285210215092306/ Gestir DV tónlistar í hádeginu verða ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin CYBER kíkja í heimsókn. Hljómsveitin fagnaði útgáfu á nýrri plötu, BIZNESS, síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á Iceland Airwaves. Sveitina skipa þær Salka Valsdóttir, Þura Stína Kristleifsdóttir Jóhanna Rakel Jónasdóttir, en bandið á rætur sínar að rekja Lesa meira
Friends eru 24 ára í dag – Hver er uppáhalds þátturinn þinn?
FókusÍ dag eru 24 ár síðan fyrsti þátturinn af Friends var frumsýndur á NBC sjónvarpsstöðinni. Þáttaraðirnir urðu alls 10 og þættirnir 236, sá síðasti var sýndur 6. maí 2004. Þættirnir fjalla um sex vini: Rachel (Jennifer Aniston), Monica (Courteney Cox), Phoebe (Lisa Kudrow), Joey (Matt LeBlanc), Chandler (Matthew Perry) og Ross (David Schwimmer), sem eru Lesa meira
Skjárýnirinn: „Lágmarkskrafan er í það minnsta eitt morð í hverjum þætti“
FókusÞórarinn Þórarinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda, enda skrifar hann reglulega kvikmyndadóma. Hann er einn helsti Star Wars-aðdáandi landsins, en á sjónvarpsskjánum velur hann næstum án undantekninga breska sakamálaþætti. „Dauði línulegrar sjónvarpsdagskrár er stórkostlegt fagnaðarefni fyrir drykkfelldan blaðamann sem hefur tamið sér lífsstíl sem býður ekki upp á mikla áætlanagerð. Lesa meira
Heiða Rún leið yfir andláti Elizabeth úr Poldark: Mun ekki sakna korsettsins
FókusLeikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, einnig þekkt sem Heida Reed, hefur sagt skilið við sjónvarpsþættina Poldark en persóna hennar, Elizabeth Warleggan, dó í lokaþætti fjórðu þáttaraðarinnar. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda í Bretlandi og fór Heiða með aðalhlutverkið í síðustu þremur þáttaröðum. Í samtali við fréttamiðilinn The Sun segist Heiða vera leið yfir andláti persónu sinnar, Lesa meira
Fyrsta trans ofurhetjan væntanleg: „Miklu valdi fylgir mikil ábyrgð“
FókusLeikkonan Nicole Maines verður sú fyrsta til þess að leika trans ofurhetju. Þetta tilkynnti hún á Comic Con-hátíðinni í San Diego nú á dögunum og mun umræddri hetju bregða fyrir í fjórðu þáttaröð Supergirl. Maines er sjálf trans og fer með hlutverk persónunnar Niu Nal, einnig þekkt sem Dreamer, sem er sögð berjast fyrir réttlætinu Lesa meira
