fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Sjónvarp

Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men

Hera Hilmar í nýrri sjónvarpsseríu frá höfundi Mad Men

Fókus
27.06.2018

Leikkonan Hera Hilmar hefur verið ráðin í sjónvarpsþáttaröðina The Romanoffs, en hún bætist þar við hóp góðkunnra leikara á borð við Diane Lane, Aaron Eckhart, Amanda Peet, Isabelle Huppert, Paul Reiser og Mad Men-stjörnuna John Slattery. Þáttaröðin verður framleidd fyrir Amazon og er skrifuð, leikstýrð og meðframleidd af Emmy-verðlaunahafanum Matthew Weiner, sem er aðalmaðurinn á Lesa meira

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Fókus
17.06.2018

Skemmtikrafturinn og snapparinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur alltaf gaman af bresku gríni og bíður spenntur ásamt kærustu sinni eftir nýjustu Game of Thrones-seríunni. „Ég er mikill sjónvarpsmaður og horfi gríðarlega mikið á bæði þætti og bíómyndir en undanfarið hef ég legið yfir Peep Show á Netflix, breskum þáttum sem slógu í gegn 2003–2015. Ég hef Lesa meira

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien

Fókus
16.06.2018

Fyrir viku var spennuþáttaröðin Rig 45 frumsýnd á Viaplay í Svíþjóð. Leikarinn Jóhann G. Jóhannsson fer með hlutverk í þáttunum og var í nokkra mánuði í Dublin við tökur í fyrra. Þættirnir gerast á olíuborpalli í Norðursjó þar sem slys verður tveimur dögum fyrir jól. Olíufyrirtækið sendir Andreu, sem leikin er af Catherine Walker (Versailles, Lesa meira

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Fókus
14.06.2018

Borgarbókasafnið sýnir alla leiki HM í knattspyrnu sem fram fara á opnunartíma safnsins Nú er heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu að hefjast og Borgarbókasafnið í Grófinni er komið í fótboltagírinn! Á 5. hæð í menningarhúsi Grófinni verða sýndir leikir í beinni frá mótinu á hverjum degi frá 14. júní til 15. júlí! Á sama stað Borgarbókasafnsins í Grófinni Lesa meira

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Fókus
08.06.2018

Þórður Helgi Þórðarson útvarpsmaður horfir hættulega mikið á sjónvarp og undirbýr sig nú fyrir áhorf á HM þar sem öll tæki verða nýtt svo hann missi ekki af neinu. „Ég horfi hættulega mikið á sjónvarp og hef gert allt of lengi. Ég er auðvitað í miðjum upptakti fyrir HM í Rússlandi og hef horft á Lesa meira

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Fókus
05.06.2018

Biðin er á enda. Sjötta þáttaröðin af Orange Is The New Black er væntanleg á Netflix. Twitter-síða streymiveitunnar gaf út kitlu þar sem fylgdi loforð um að nýjasta þáttaröðin færi í loftið þann 27. júlí. Eins og flestir vita gerast þættirnir í kvennafangelsinu Litchfield í Bandaríkjunum. Þeir hafa notið gríðarlegra vinsælda og aðdáendur þeirra bíða Lesa meira

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Myndasögukóngurinn Stan Lee áreittur: Hótað af handrukkurum á heimili sínu

Fókus
05.06.2018

Lögreglan í Los Angeles var kölluð í heimahús myndasögukóngsins og hasarblaðahöfundarins Stan Lee, en þar var hann áreittur á lóð hússins á dögunum af tveimur karlmönnum. Heimildir segja að mennirnir hafi hótað Lee með byssum og er ástæðan talin sú að hann skuldaði þeim pening, en Lee neitaði beiðni þeirra friðsamlega. Staðfest er að báðir Lesa meira

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

Fókus
05.06.2018

Þáttaröðin The Rain með systkinunum Simone (Alba August) og Rasmus (Lucas Lynggaard Tonnesen) í aðalhlutverkum er fyrsta danska þáttaröðin sem er frumsýnd á Netflix. Simone er áhyggjulaus unglingur á leið í próf þegar faðir hennar kemur og rífur hana úr skólanum með þeirri skipun að fjölskyldan þurfi að forða sér áður en rigningin kemur. Þau Lesa meira

Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“

Skjárýnirinn: „Kvikmyndagerð er eitt stórbrotnasta söguform sem til er“

Fókus
02.06.2018

Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri Bíó Paradísar, lítur á það sem forréttindi að vinna við það sem hún elskar, hún fer reglulega á alþjóðlegar kvikmyndahátíðir og er formaður fullorðins aðdáendaklúbbs SKAM. Ég vinn við það að horfa á kvikmyndir sem dagskrárstjóri fyrir menningarhúsið Bíó Paradís og hef óbilandi áhuga á þeirri list að segja sögu í kvikmyndaformi. Lesa meira

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Hætta framleiðslu á einum vinsælasta sjónvarpsþætti Bandaríkjanna

Fókus
29.05.2018

Sjónvarpsstöðin ABC hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis þeir munu hætta framleiðslu á þáttunum Roseanne. Þátturinn er þriðji vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og leikur Roseanne Barr aðalhlutverkið. Ástæða þess að þáttunum var aflýst er vegna Twitter færslu sem Roseanne Barr setti inn þann 28. maí síðastliðinn. Þar sagði hún að Valerie Jarrett, fyrrverandi ráðgjafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af