fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Sjónvarp

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Fókus
Fyrir 4 dögum

Það er óhætt að segja að ný þáttaröð Kim Kardashian, All’s Fair, fær ekki góðar viðtökur hjá gagnrýnendum. Þáttaröðin var með 0% einkunn á Rotten Tomatoes og er kölluð „versta sjónvarpsþáttaröðin“ af gagnrýnendum. Þáttaröðin, sem er lögfræðidrama sýnt á Hulu og leikstýrt af Ryan Murphy, skartar Teyana Taylor, Niecy Nash, Sarah Paulson, Glenn Close og Lesa meira

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Fókus
Fyrir 2 vikum

Leikna þáttaröðin Felix og Klara sem sýnd er um þessar mundir á RÚV virðist almennt hafa hlotið góða dóma. Eins og mörgum lesendum er eflaust kunnugt fjalla þættirnir um eldri hjón sem standa frammi fyrir breytingum í kjölfar starfsloka og að hefja þar með lokakaflann í lífi sínu. Reynist breytingin eiginmanninum, fyrrverandi tollverðinum, Felix sérstaklega Lesa meira

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Fókus
Fyrir 2 vikum

Fimmtudagskvöldið 30. október verða Íslensku sjónvarpsverðlaunin afhent í fyrsta sinn. Hátíðin, sem er uppskeruhátíð sjónvarpsgeirans, fer fram í Gamla bíói og verða þau verðlaunuð sem þóttu standa fram úr í sjónvarpi á árunum 2023 og 2024. Veitt verða verðlaun fyrir sjónvarpsefni sem frumsýnt var á sjónvarpsstöðvum á þessu tímabili. Heiðursverðlaun Íslensku sjónvarpsverðlaunanna verða einnig afhent. Lesa meira

Óstjórnleg eyðsla, átröskun og „snobb“ Wintour – Kryddpían opnar sig upp á gátt í þáttaröð Netflix

Óstjórnleg eyðsla, átröskun og „snobb“ Wintour – Kryddpían opnar sig upp á gátt í þáttaröð Netflix

Pressan
09.10.2025

Victoria Beckham hefur afhjúpað hvernig óstjórnleg útgjöld, sú staðreynd að enginn sagði nei við hana, keyrði næstum tískulínu hennar í gjaldþrot og setti álag á hjónaband hennar. Eiginmaður hennar, knattspyrnugoðsögnin David Beckham, viðurkennir að hann hafi haft miklar áhyggjur þegar vörumerkið Victoria Beckham safnaði upp skuldum, „tugir milljóna í tapi,“ segir Victoria í heimildaþáttunum, Victoria. Lesa meira

Kynlífssenan í þáttaröð Netflix sem áhorfendur eru gjörsamlega orðlausir yfir

Kynlífssenan í þáttaröð Netflix sem áhorfendur eru gjörsamlega orðlausir yfir

Pressan
04.08.2025

Netflix-þáttaröðin The Hunting Wives fékk áhorfendur til að sitja límda við sófann í hámáhorfi þegar hún kom út þann 21. júlí. Þættirnir eru átta talsins og var þáttaröðin sú þriðja vinsælasta vikuna sem hún kom út. Gagnrýnendur sem og áhorfendur voru nokkuð ánægðir, en þáttaröðin er meðal annars með 82% skor á Rotten Tomatoes. Fyrir Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

EyjanFastir pennar
26.07.2025

Ekki er það einasta svo að sagan endurtaki sig á Íslandi, heldur fer hún hratt í hringi. Og það er vitaskuld sakir þess að landsmenn telja sig ekki þurfa að læra af henni. Þar er þrákelkni eyjarskeggja komin í allri sinni einstrengni. Lærdómurinn komi ekki að utan, heldur innan úr þeim sjálfum, einangruðum og utanveltu, Lesa meira

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Kosningaumfjöllun Eyjunnar: Miðflokkurinn er miðflokkur en ekki hægri flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn, segir Guðlaugur Þór

Eyjan
07.11.2024

Miðflokkurinn er miðflokkur, ekki hægri flokkur, segir Guðlaugur Þór Þórðarson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Hann mætti Bergþóri Ólasyni, oddvita Miðflokksins í Kraganum í kosningaþætti á Eyjunni. Guðlaugur Þór sagði engan mun vera á Miðflokknum og Flokki fólksins, enda kæmu þingmenn og frambjóðendur Miðflokksins að verulegu leyti úr Flokki fólksins. Hann sagði þingmál Miðflokksins ekki Lesa meira

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Fókus
11.07.2024

Ingi Hilmar Thorarensen, þátttakandi í bandarískum raunveruleikaþætti, segir það vera eins og rússneska rúllettu fyrir Íslendinga að fara á stefnumót á Íslandi. Hætt sé við því að skyldleikinn sé of mikill. Þetta kemur fram í stiklu fyrir þættina 90 Day Fiance, sem er rótgróin stefnumótasería framleidd af TLC. Þættirnir fjalla um bandaríska ríkisborgara og erlenda Lesa meira

Hin eina sanna Vera kemur til landsins

Hin eina sanna Vera kemur til landsins

Fókus
09.03.2024

Leikkonan Brenda Blethyn, sem gert hefur garðinn frægan sem hin eina sanna Vera í samnefndum sjónvarpsþáttum, er á leið til Íslands. Hún mun koma fram á hátíðinni Iceland Noir sem haldin verður í nóvember. Greint er frá þessu í blaðinu The Chronicle. Blethyn, sem er 78 ára gömul, hefur leikið lögreglukonuna Veru síðan árið 2011. Lesa meira

Einar sakar Gísla Martein um smættun Hrafns veðurfræðings – „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi“

Einar sakar Gísla Martein um smættun Hrafns veðurfræðings – „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi“

Fréttir
09.03.2024

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur sakar sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson um smættun í garð Hrafns Guðmundssonar kollega síns í þættinum Vikunni í gær. Mistökin hafi verið hjá tæknifólki RÚV. „Það fauk dálítið í mig í gærkvöldi að sjá þegar Gísli Marteinn Baldursson upphafði sjálfan sig á kostnað Hrafns Guðmundssonar,“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum. En hann er mjög virkur þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af