fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

siðferði

Neitað um aðgang að safni – Kjóllinn þótti of fleginn

Neitað um aðgang að safni – Kjóllinn þótti of fleginn

Pressan
14.09.2020

Í síðustu viku var franskri konu, sem nefnir sig Jeanne á Twitter, neitað um aðgang að ´Musee d´Orsay í París. Ástæðan var að hennar sögn að kjólinn, sem hún klæddist, þótti of fleginn og sýndi of mikið af brjóstum hennar. Hún tísti um þetta á Twitter og sakaði safnið um tvískinnung hvað varðar siðferði því á safninu eru til sýnis nokkur af Lesa meira

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Rúmlega 70% íslenskra barna fæðast utan hjónabands

Fréttir
05.08.2020

Nýjustu tölur frá Tölfræðistofnun Evrópusambandsins sýna að rúmlega 70% barna, sem fæðast hér á landi, fæðast utan hjónabands. Hvergi í álfunni er hlutfallið eins hátt en meðaltalið er um 38%. Frakkar koma næst á eftir Íslendingum en þar fæðast um 60% barna utan hjónabands. Á hinum Norðurlöndunum er hlutfallið um 50%. Fréttablaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Pressan
11.02.2019

Hópur vísindamanna, sem stendur að nýrri rannsókn, hefur krafist þess að rúmlega 400 vísindagreinar verði afturkallaðar. Allar snúast þessar greinar um líffæraflutninga. Vísindamennirnir telja að líffærin, sem voru notuð við rannsóknirnar á bak við greinarnar, hafi verið fengin með vafasömum hætti og notuð á ósiðferðislegan hátt því þau hafi verið úr kínverskum föngum sem voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af