fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Shi Zhengli

Nú beinast spjótin að henni – Veit „Leðurblökukonan“ eitthvað um uppruna kórónuveirunnar?

Nú beinast spjótin að henni – Veit „Leðurblökukonan“ eitthvað um uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
21.06.2021

Kenningin um að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan í Kína hefur fengið byr í seglin á undanförnum vikum. Það hefur orðið til þess að Shi Zhengli, sem starfar á umræddri rannsóknarstofu við rannsóknir á leðurblökum og sjúkdómum tengdum þeim, er lent í kastljósinu. Því hefur verið velt upp á Vesturlöndum hvort Shi Zhengli viti sannleikann um uppruna COVID-19 en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af