fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Shanann Watts

Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans

Eitt orð kom upp um hræðilegt leyndarmál hans

Pressan
10.08.2024

Ekki var annað að sjá að en Christopher „Chris“ Watts væri hinn fullkomni fjölskyldufaðir. Hann leitaði ákaft að eiginkonu sinni og dætrum en þegar hann sagði eitt rangt orð komst upp um tvöfalt líf hans. „Þetta gerir út af við mig. Börnin eru það mikilvægasta í lífi mínu,“ sagði Chriss, 33 ára, þegar hann stóð fyrir utan heimili fjölskyldunnar í Colorado í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af