Orðið á götunni: Seðlabankinn styður aðhaldsstefnu ríkisstjórnarinnar – formaður Sjálfstæðisflokksins skrækir
EyjanÁkvörðun um óbreytta stýrivexti var fyrirsjáanleg. Frá því að núverandi ríkisstjórn tók við völdum fyrir átta mánuðum hefur verðbólga verið á niðurleið og stýrivextir einnig. Við stjórnarskiptin var kyrrstaða nokkur ára rofin. Vaxtalækkunarferli gæti haldið áfram fljótlega ef tekst að koma í veg fyrir sjálfvirkar hækkanir neysluvarnings hjá stórmörkuðum og olíufélögum sem halda verði uppi. Lesa meira
Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
EyjanHagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur verið hugsi síðan hann las grein í Viðskiptamogganum í síðustu viku eftir fyrrverandi háskólakennara í hagfræði, sem fyrir alllöngu er hættur störfum sökum aldurs. Í greininni fjallar öldungurinn um peningastefnu Seðlabankans, orsakir hennar og afleiðingar og helst er á honum að skilja að við Íslendingar séum pikkfastir í hringavitleysu, eða öllu heldur vítahring. Lesa meira
Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanSalan á 45 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka styður mjög við aðhaldsstefnu Seðlabankans í peningamálum og minnkar í raun peningamagn í umferð með mun markvissari hætti en vaxtastefna bankans. fullt tilefni er því til myndarlegrar vaxtalækkunar, en vaxtaákvörðun verður tilkynnt í fyrramálið. Greiningardeildir Landsbankans og Íslandsbanka búast við því að peningastefnunefnd Seðlabankans haldi stýrivöxtum óbreyttum, Lesa meira
Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanÍ ársskýrslu Seðlabankans, sem kynnt var á ársfundi bankans í gær, kemur fram að Ásgeir Jónsson fékk launahækkun upp á tæplega 1,1 milljón á mánuði í fyrra. Árslaun hans hækkuðu um tæpar 13 milljónir, fóru úr 30 milljónum árið 2023 í 43 milljónir 2024. Hækkunin stafar m.a. af launaleiðréttingu og uppgjöri orlofs. Þetta er hækkun Lesa meira
Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar
EyjanÞað er hreint út sagt kostulegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar halda því fram statt og stöðugt að hér ríki góðæri og að hagur heimilanna hafi aldrei verið betri. Þennan veruleika kannast íslenskur almenningur ekkert við. Sér í lagi þegar verð á allri nauðsynjavöru heldur áfram að hækka og húsnæðiskostnaður er kominn úr öllum böndum. Lesa meira
Árni vill frekar vera skikkaður til að spara en borga hærri vexti – 3,6 milljónir á þremur árum
Fréttir„Er ekki helsta markmið Seðlabankans á verðbólgutímum að slá á þenslu í hagkerfinu, frekar en að fóðra banka og fjármagnseigendur? Skikkið mig frekar til að spara!“ Þetta segir Árni Halldórsson Hafstað athafnamaður í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar varpar hann fram þeirri hugmynd að skyldusparnaði verði beitt til að slá á þenslu í Lesa meira
Þórólfur Matthíasson: Lausung í ríkisfjármálum og mistök Seðlabankans í Covid orsök hárra vaxta nú
EyjanÍ stað þess að draga saman ríkisútgjöld þegar í ljós kom að ekki þyrfti að styrkja fyrirtæki og atvinnuleysistryggingasjóð eins mikið og ráð var fyrir gert í Covid, greip ríkisstjórnin ný viðfangsefni og lagði fjármuni í þau. Þess vegna hefur okkur ekki tekist að snúa við dæminu eins og öðrum Norðurlöndum og þess vegna, en Lesa meira
Alvarleg vanskil aukist verulega – Vekur athygli í ljósi þess sem Ásgeir sagði
FréttirBrynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, félags sem annast innheimtu á ýmsum tegundum krafna, segir að alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja á öðrum kröfum en fasteignalánum hafi aukist verulega það sem af er ári. Morgunblaðið fjallar um þetta í dag og vísar í gögn frá Motus þar sem fram kemur að alvarleg vanskil hafi aukist um 20,1% hjá einstaklingum það Lesa meira
Formaður Neytendasamtakanna: Vextir lækka ekki nema skipt verði um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum
EyjanÞað þarf að skipta um hugmyndafræði hjá Seðlabankanum, annars verður ekki hægt að lækka vexti hér á landi. Nú er svo komið að 30 milljónir af kostnaði við 100 milljóna íbúð er fjármagnskostnaður. Á meðan íslenska krónan er hér og verðtrygging felur verðbólgan afleiðingar agalausrar hagstjórnar en byrðarnar lenda alltaf á skuldugum almúganum áður en Lesa meira