fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Samskipti

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

19.02.2018

Eva Dögg Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í sex ár án árangurs. Eva hefur þrisvar sinnum orðið ólétt en hefur í öll skiptin misst fóstur og hefur það tekið gríðarlega á þau. Einn fallegan morgun árið 2015 vaknaði Eva og varð ljóst að hana langaði til þess að ættleiða barn og Lesa meira

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

Klárar Íslenskar konur sem eru á lausu

17.02.2018

Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Hér áður fyrr bauð fólk þeim sem þau höfðu áhuga á, á stefnumót og kynntist fólk almennilega þar. Nú þarf ekki nema eina stroku til hægri til þess að lýsa áhuga og þá getur fólk farið að spjalla saman samstundis og Lesa meira

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

13.02.2018

Ég fór í gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ég ætla að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með því sem er að gerast, reynið að heyra hvert Lesa meira

Ósk Arnþórsdóttir var í ofbeldissambandi í sex ár: „Ef hann fékk ekki það sem hann vildi, þá tók hann það með afli“

Ósk Arnþórsdóttir var í ofbeldissambandi í sex ár: „Ef hann fékk ekki það sem hann vildi, þá tók hann það með afli“

12.02.2018

Þegar Ósk Arnþórsdóttir var einungis 15 ára gömul hóf hún samband með manni sem var sjö árum eldri en hún. Fljótlega fór að bera á því að ekki væri allt með feldu og átti hann eftir að beita hana andlegu og líkamlegu ofbeldi allt þeirra samband. Hann var sjúklega ástfangin af mér og ég var rosalega glöð Lesa meira

Það sem þú vissir ekki fyrir barnsburð: „Ekki stinga rörinu ofan í svalan fyrir barnið, það eru mistök“

Það sem þú vissir ekki fyrir barnsburð: „Ekki stinga rörinu ofan í svalan fyrir barnið, það eru mistök“

09.02.2018

Foreldrahlutverkið getur verið mjög krefjandi á köflum ásamt því auðvitað að vera skemmtilegt. Litlir hlutir sem skiptu ekki máli áður eru allt í einu orðnir mjög mikilvægir og spila stóran þátt í daglegu lífi ykkar. Ég ákvað að setja upp smá lista yfir hluti sem geta gjörsamlega umturnað deginum fyrir foreldrum. Hlutir sem þú vissir Lesa meira

Stígamót kynna átakið Sjúk ást – Ert þú í óheilbrigðu sambandi?

Stígamót kynna átakið Sjúk ást – Ert þú í óheilbrigðu sambandi?

08.02.2018

Átakið Sjúk ást er forvarnarverkefni Stígamóta sem snýr að ungu fólki. Megin þema verkefnisins er að stuðla að heilbrigði í samböndum ungs fólks. Í tilefni af opnun átaksins var heimasíða verkefnisins opnuð, en slóðin er sjukast.is. Á heimasíðunni er hægt að fræðast um heilbrigð sambönd, óheilbrigð sambönd, birtingarmyndir ofbeldis, jafnrétt, kynlíf, klám og leita sér Lesa meira

Bráðfyndnar íslenskar stefnumótasögur: „Býrðu hjá mömmu þinni?“

Bráðfyndnar íslenskar stefnumótasögur: „Býrðu hjá mömmu þinni?“

07.02.2018

Það eru til margar leiðir til þess að kynnast nýju fólki í dag, flestir sem við rekumst á í gegnum lífið verða kunningjar, aðrir verða vinir okkar og einhverjir verða makar. Makaleit er eitthvað sem við mannfólkið byrjum á nokkuð snemma á lífsleiðinni. Fyrsta „sambandið“ okkar er oftar en ekki „kærastinn/kærastan“ sem er með okkur Lesa meira

Valkyrja upplifði sjúka ást: „Ég efaðist um mína eigin geðheilsu“

Valkyrja upplifði sjúka ást: „Ég efaðist um mína eigin geðheilsu“

07.02.2018

Valkyrja Sandra Ásdísardóttir Bjarkadóttir hélt að ástin væri eins og í bíómyndum, allt við hana væri fallegt og að hún héldi manni á lífi. Væri meðalið svo við gætum andað. Þegar hún varð tuttugu og tveggja ára gömul stóð hún eftir ein með lítið barn og hafði kynnst því að ástin var alls ekki líkt Lesa meira

Sprenghlægilegar íslenskar fæðingasögur: „Hún kemur út úr rassgatinu á mér!“

Sprenghlægilegar íslenskar fæðingasögur: „Hún kemur út úr rassgatinu á mér!“

05.02.2018

Ferlið frá getnaði og að fæðingu er magnað og líkja því margir við kraftaverk. Konur eru sagðar ljóma á meðgöngunni og að þær hafi aldrei litið betur út. Margar konur eru þessu hins vegar ósammála og líða nokkurn veginn eins og hval sem hefur rekið á land. Þegar kemur að fæðingunni sjálfri eru líklega flestar konur nokkuð áhyggjufullar, að Lesa meira

Vandræðalegar kynlífssögur hluti 2: Íslenskar konur leysa frá skjóðunni

Vandræðalegar kynlífssögur hluti 2: Íslenskar konur leysa frá skjóðunni

04.02.2018

Í gær birti Bleikt grein um vadræðalegar kynlífssögur sem Íslenskar konur deildu með blaðamanni. Hér er framhaldið af þessum bráðfyndnu og frábæru sögum. Við gefum konunum orðið: °° Við vorum að og litlan sofandi inn í herberginu hjá okkur. Allt í einu heyrist í henni „ekki svona læti mamma“. °° Ég var einu sinni ofan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af