fbpx
Mánudagur 15.september 2025

samkeppni

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Eyjan
Í gær

Það stenst enga skoðun að fákeppni sé á íslenskum eldsneytismarkaði. Samkeppni hér er meiri en annars staðar á Norðurlöndunum. Nýlega þurfti N1 að skipta út öllum hleðslustöðvum sínum vegna þess að þær stóðust ekki kröfur hér á landi. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. Hægt er að hlusta á brot Lesa meira

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Tollar rugla markaðinn mikið og þó að því sé oft haldið fram að búið sé að fella niður nær alla tolla á innflutningi til Íslands þá fer því fjarri að svo sé. Við erum með gríðarlega háa verndartolla á ýmsar landbúnaðarafurðir sem hafa mikil áhrif á verðlag matvöru hér á landi. Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Lesa meira

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Um þessar mundir er ár liðið frá því að lágvöruverðsverslunin Prís opnaði í turninum í Smáralind. Haldið var upp á afmælið með pompi og prakt um helgina enda full ástæða til. Prís hefur frá fyrsta degi verið ódýrasta matvöruverslun landsins, samkvæmt verðkönnunum. Margt hefur verið reynt til að gera verðsamanburð milli Prís og annarra verslana Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Íslensk verslun óttast að dragast aftur úr í samkeppni við erlenda ef hún færi ekki að selja áfengi

Eyjan
22.12.2024

Kaupmenn óttast að íslensk verslun dragist aftur úr erlendri verslun og neytendum muni finnast hún gamaldags og úr sér gengin vegna þess að hún fær ekki samkvæmt lögum að keppa við erlenda netverslun í sölu á áfengi. Þetta er að gerast á sama tíma og ÁTVR hefur fjölgað útsölustöðum gríðarlega og vínveitingaleyfum hefur fjölgað mikið. Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Eyjan
21.12.2024

Neytendur í dag vita hvað þeir vilja. vakning á liðnum árum um umhverfisvernd, lífrænt ræktað, vegan og fleira hefur áhrif á innkaupamynstur neytenda. Verslanir geta skapað sér sérstöðu með því að þjóna þörfum tiltekinna hópa. Samkeppnin, sem áður sneri eingöngu að verði, er nú miklu fjölbreyttari og snýr að gæðum og því að þjóna tilteknum Lesa meira

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Breki Karlsson: Samkeppniseftirlitið skoði hvort heildsalar reyni að leggja stein í götu Prís

Eyjan
27.08.2024

Neytendur hafa tekið nýju lágvöruverðsversluninni, Prís, fagnandi, enda hljóta þeir að fagna samkeppni, fjölbreytni og lægra verði. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, telur mikilvægt að Samkeppniseftirlitið skoði vandlega hvort milliliðir, heildsalarnir, séu að leggja steina í götu Prís með því að jafnvel neita versluninni um vörur. Hann fagnar þeirri aðferðafræði Prís að fara fram hjá heildsölum Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Eyjan
14.04.2024

Ef tilgangurinn með sameiningu Regins og Eikar er að fækka skrifstofum, endurskoðendum og kaffivélum, er lítill tilgangur með sameiningunni. Ef áherslan verður hins vegar á að nýtt og stærra félag eigi auðveldar með að laða erlenda aðila að fasteignamarkaðinum hér á landi í samkeppni um fjármögnun fasteignafélaga við lífeyrissjóðina er hins vegar verið að ryðja Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vandinn við að hafa ekki prinsipp

EyjanFastir pennar
04.04.2024

Hér eins og annars staðar viðurkenna flokkar, sem byggja á hugmyndafræði frjálsrar samkeppni, nauðsyn þess að styðja landbúnað með ýmsum hætti. En þegar þingmenn, sem segjast sjálfir vera frjálslyndir, skilja ekki lengur eigin hugmyndafræði verður rökstuðningur ákvarðana þeirra oft mótsagnakenndur. Þingmenn stjórnarflokkanna komu sjálfum sér í slík vandræði á dögunum þegar þeir rökstuddu afnám samkeppni Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

EyjanFastir pennar
24.02.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði á dögunum hertar aðgerðir gegn viðskiptabönkunum á Íslandi sem hirða formúgur af fólki fyrir það viðvik eitt að strjúka korti við posa. Það er ekki bara tímabært, heldur líka réttlætismál fyrir neytendur í landinu sem sæta óheyrilegu okri í þessum efnum, langt umfram það sem þekkist í nágrannalöndunum. En það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af