fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Samherji

Mikill meirihluti sekta Seðlabankans felldur niður

Mikill meirihluti sekta Seðlabankans felldur niður

Eyjan
25.01.2019

Frá stofnun gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands eftir hrun árið 2010 hefur það með stjórnvaldsákvörðunum og sáttum lagt á sektir er nema 205 milljónum króna. Hefur ríkissjóður þurft að endurgreiða 114 milljónir vegna niðurstaðna dómsmála, samkvæmt svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins. „Þegar bréf þetta er ritað hafa alls 557 rannsóknarmál verið skráð Lesa meira

Þorsteinn Már: „Er það nema von að manni detti í hug Kúba norðursins þegar hugsað er um stjórnsýslu seðlabankans“

Þorsteinn Már: „Er það nema von að manni detti í hug Kúba norðursins þegar hugsað er um stjórnsýslu seðlabankans“

Eyjan
19.12.2018

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, birtir bréf sitt til bankaráðs Seðlabankans á heimasíðu Samherja í dag. Þar segir að enn hafi hann ekki fengið svör við fyrirspurnum sínum, þeim elstu frá því í janúar fyrra er hann kallaði eftir ákveðnum upplýsingum. Því líti hann svo á að bankaráðið ætli ekki svara erindum hans og hyggst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af