Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennarÞjóðarpúls Gallups í ágúst leiðir í ljós athyglisverðar niðurstöður sem hljóta að verða forystufólki stjórnmálaflokkanna mikið umhugsunarefni. Samfylkingin ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka og hefur aukið fylgi sitt frá kosningunum í nóvember um tvo þriðju, mælist nú með tæplega 35 prósenta fylgi en fékk tæplega 21 prósent í kosningunum. Svarthöfði þykist vita að Lesa meira
Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
FréttirRagnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins og fyrrverandi formaður VR, segir að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætti að líta sér nær. Guðrún skaut föstum skotum að Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í pistli á samfélagsmiðlum í morgun í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. „Í aðdraganda kosninga hét forsætisráðherra því að hún myndi negla vextina niður Lesa meira
Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanOrðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira
Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanOrðið á götunni er að jarðarfararstemning sé nú í Valhöll við Háaleitisbraut. Ný skoðanakönnun Maskínu sem framkvæmd fyrir DV sýnir að fylgi flokksins í Reykjavíkurborg hefur hrapað á skömmum tíma og er Samfylkingin nú langstærsti flokkurinn í borginni. Fylgisaukning sem mældist í síðustu könnun er gufuð upp og tapar flokkurinn 6,3 prósentustigum milli kannana, mælist Lesa meira
Oddný var ekki látin vita að hún yrði ráðherra – „Það kom yfir mig einhver svona dauðadoði“
EyjanOddný G. Harðardóttir, fyrrverandi þingkona og ráðherra, segir að hún hafi ekki verið látin vita af því að hún myndi taka við embætti fjármálaráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og VG árið 2011. Frétti hún fyrst af því þegar Jóhanna Sigurðardóttir tilkynnti það á þingflokksfundi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali sem Þórður Snær Lesa meira
Kolbrún segir borgina vera leiðtogalausa eftir brotthvarf Dags – Segir að hann eigi meira skilið frá Kristrúnu
FréttirKolbrún Bergþórsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrverandi ritstjóri, segir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, sé einn af yfirburðarmanneskjum íslenskra stjórnmála. Kolbrún gerði meðal annars stöðuna í borgarmálunum að umtalsefni í pistli sínum í sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Eins og kunnugt er sleit Einar Þorsteinsson borgarstjóri meirihlutanum fyrir skemmstu og standa viðræður nú yfir um myndun nýs Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn missir herbergið
EyjanForsætisnefnd Alþingis hefur ákveðið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli víkja úr þingflokksherbergi sínu á jarðhæð Alþingishússins. Nýtt þingflokksherbergi Sjálfstæðismanna verður ekki í Alþingishúsinu sjálfu heldur í Smiðju, nýrri byggingu Alþings við Vonarstræti. Þingflokkur Samfylkingarinnar, sem er fjölmennasti þingflokkurinn eftir kosningarnar 30. nóvember sl., fer í hið svonefnda bláa herbergi, stærsta þingflokksherbergið í Alþingishúsinu, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft Lesa meira
Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
FréttirSamfylkingin fær að finna hressilega fyrir því í staksteinum Morgunblaðsins í dag en þar er fjallað um ráðninguna á Þórði Snæ Júlíussyni í starf framkvæmdastjóra þingflokks Samfylkingarinnar. Sjá einnig: Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokksins Eins og frægt er orðið var Þórður Snær ofarlega á framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir kosningarnar sem fram fóru í nóvember, Lesa meira
Kristrún Frostadóttir: Dagur getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar
EyjanDagur B. Eggertsson getur blómstrað í þingflokki Samfylkingarinnar þótt honum hafi ekki verið úthlutað tilteknum embættum. Dagur hefur mikla reynslu úr borgarstjórn en er nýliði í landsmálunum eins og margir aðrir í þingflokknum. Aðrir hafa líka gríðarlega reynslu sem ekki má vanmeta. Oddvitar flokksins njóta forgangs í ráðherraembætti og nefndarformennsku og ekki gengur að allir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Enginn er spámaður í eigin föðurlandi – Dagur gæti haft tromp uppi í erminni
EyjanFastir pennarSagt er að enginn sé spámaður í eigin föðurlandi. Þessa dagana koma þessi orð gjarnan upp í huga Svarthöfða. Seint verður því neitað að hann fylgist af áhuga með pólitíkinni. Hún er annars merkileg tík þessi pólitík. Ekki er á það treystandi að þeir sem búa yfir mestum verðleikum séu endilega þeir sem hafnir séu Lesa meira