Orðið á götunni: Formaðurinn tekur áhættu og nýir vindar blása um Samfylkinguna – áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn
EyjanSigur Péturs Marteinssonar, fyrrum atvinnumanns í fótbolta, í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík hljóta að teljast mikil tíðindi. Hann lýsti í byrjun janúar yfir framboði í 1. sæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og skoraði sitjandi borgarstjóra á hólm. Þremur vikum síðar hefur hann tryggt sér leiðtogasætið með yfirburðum og lagt sitjandi borgarstjóra að velli. Ekki Lesa meira
Pétur lagði Heiðu
FréttirÚrslit eru ljós í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Pétur Marteinsson lagði Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra í baráttunni um fyrsta sætið en Heiða Björg varð í öðru sæti. Metþáttaka var í kjörinu en kjörsóknin var um 70 prósent en á kjörskrá voru 6955 manns en 4849 greiddu atkvæði en fréttir hafa borist af mörgum nýskráningum í Lesa meira
Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Ofboðslega þægilegt að geta keyrt um á bílnum og notað hann eins og kápu
EyjanSjálfstæðismenn vilja bara einhverja Detroit. Norrænar borgir eru miklu betri, byggðar á jöfnuði og sósíaldemókratíu. Borgarstjóri þarf að nýta sér það svið sem hann hefur og skýra betur út hvað borgin er að gera og hvers vegna. Heiða Björg Hilmisdóttir og Pétur H. Marteinsson eru gestir Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hér er hægt að Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn eru hræddir við Pétur – skrá sig í Samfylkinguna til að kjósa Heiðu
EyjanBeðið er eftir niðurstöðum prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík með nokkurri eftirvæntingu. Ekki er það einungis innan Samfylkingarinnar sem spenna ríkir. Orðið á götunni er taugatitringurinn sé ekki minni í Valhöll og að á þeim bæ óttist menn að samfylkingin geti gert Sjálfstæðisflokknum skráveifu í kosningunum í vor, en Sjálfstæðisflokkurinn er að mælast óvenju vel í Lesa meira
Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Pétur til í 2. sætið en Heiða ekki velt því fyrir sér
EyjanÞað eru mörg spennandi verkefni í gangi hjá borginni og meirihlutinn er að vinna með hverfunum að skipulagningu þeirra, segir Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri. Keppinautur hennar um oddvitasætið hjá Samfylkingunni, Pétur H. Marteinsson, veitingamaður, telur meirihlutann þurfa að tala skýrar og koma skilaboðum um gott starf betur á framfæri en gert hefur verið. Hann telur Lesa meira
Oddvitaslagur Samfylkingar í Reykjavík: Valshverfið sérlega vel heppnað – markvisst byggt nálægt götu til að skapa góða innigarða
EyjanÞað þarf að byggja þétt í kringum Borgarlínuna, annars gengur dæmið ekki upp. Óneitanlega þrengir að einkabílnum vegna mikillar fjölgunar bíla á höfuðborgarsvæðinu. Kannski var farið of geyst í að áætla fækkun bílastæða, t.d. fjarri miðborginni. Það eru mistök sem þarf að endurskoða. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, og Pétur H. Marteinsson, veitingamaður, takast á um Lesa meira
Þorsteinn sagði sig úr Viðreisn á síðasta ári og hjólar í Flokk fólksins
FréttirÞorsteinn Víglundsson, fyrrverandi þingmaður og forstjóri Hornsteins, tók þá ákvörðun á síðasta ári að segja skilið við Viðreisn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali við hann í Morgunblaðinu í dag, en auk þess að gegna þingmennsku fyrir Viðreisn á árunum 2016 til 2020 var hann félags- og jafnréttismálaráðherra árið 2017. „Ég hætti Lesa meira
Oddvitaslagur Samfylkingarinnar í Reykjavík: Auðvitað er ég að fara gegn Heiðu með framboði mínu, segir Pétur
EyjanÞó að Pétur Marteinsson og Heiða Björk Hilmisdóttir séu í stórum dráttum sammála um borgarmálefni hafa þau mismunandi áherslur og framboði Péturs er stefnt gegn Heiðu, enda eru þau að berjast bæði um oddvitasætið hjá Samfylkingunni. Heiða telur reynslu af störfum í borgarstjórn og myndun meirihluta mikilvægt veganesti fyrir oddvita og Pétur segir kerfið þungt Lesa meira
Orðið á götunni: Dramb er falli næst – Sjálfstæðisflokkurinn toppar á vitlausum tíma og nú liggur leiðin niður
EyjanHildur Björnsdóttir verður fyrsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni sem verður ekki einnota allt frá árinu 1998. Hún verður þá hin fyrsta hjá flokknum sem fær að spreyta sig tvisvar á þessari öld. Síðast þegar Sjálfstæðisflokkurinn tefldi fram borgarstjóraefni í tvennum kosningum var þegar Árni Sigfússon leiddi árið 1994 og svo aftur árið 1998. Flokkurinn tapaði Lesa meira
Með hárbeitta greiningu á íslenskum stjórnmálum – „Er þetta ekki bara dæmigerð réttlæting á flokki sem þú studdir áður“
EyjanÓhætt er að segja að Þórhallur Gunnarsson almannatengill og fyrrum fjölmiðlamaður hafi varpað fram stuttri en hnitmiðaðri og skarpri greiningu á íslenskum stjórnmálum. Tveir landsþekktir liðsmenn Samfylkingarinnar andmæla greiningunni að einhverju leyti og finnst að minnsta kosti einum þeirra Þórhallur viðhafa full harkalega gagnrýni í garð flokksins. Þessir tveir aðilar virðast hins vegar hafa eilítið Lesa meira
