fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021

Sameinuðu þjóðirnar

Ástralar sakaðir um að vera með kolsvarta samvisku í umhverfismálum

Ástralar sakaðir um að vera með kolsvarta samvisku í umhverfismálum

Pressan
18.09.2021

Sameinuðu þjóðirnar eru ósáttar við Ástrala sem kjósa að líta fram hjá því tjóni sem vaxandi kolaútflutningur þeirra veldur. Margir Ástralar hafa áhyggjur af hvernig það muni fara með efnahag landsins ef kolaútflutningur leggst af og virðist það ekki hafa mikil áhrif á þá að mikill alþjóðlegur þrýstingur er á landið að draga úr kolavinnslu Lesa meira

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Vonir vakna um frið í Líbíu með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar

Pressan
21.03.2021

Í kjölfar árásar NATO á Líbíu 2011 hefur ringulreið og borgarastyrjöld ríkt í landinu. En nú hafa vaknað vonir um frið með nýrri ríkisstjórn sem tók við völdum á mánudaginn. Verkefni hennar er að reyna að sameina landið og binda enda á ofbeldið. Nýja ríkisstjórnin tók við völdum eftir viðræður sem Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um. „Ég Lesa meira

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Pressan
21.09.2020

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að virkja allar þær refsiaðgerðir gegn Íran sem voru í gildi áður en samningur um kjarnorkumál við landið var undirritaður 2015. Að auki hóta Bandaríkin aðildarríkjum SÞ að loka á aðgang þeirra að bandarískum fjármálamörkuðum ef þau fylgja þessum refsiaðgerðum ekki. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Refsiaðgerðirnar tóku gildi á miðnætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af