fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Salómonseyjar

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Pressan
26.11.2021

Ástralska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 100 lögreglu- og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar en átök og óeirðir hafa geisað þar síðustu daga. Í höfuðborginni Honiara hefur verið kveikt í byggingum í Kínahverfinu og ríkisstjórnin óttast að henni verði bolað frá völdum í þeirri ringulreið sem hefur ríkt á eyjunum. Það var Manasseh Sogavare, forsætisráðherra Salómonseyja, Lesa meira

Lést þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk

Lést þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk

Pressan
14.05.2021

Á sunnudaginn lést Raziv Hilly, 29 ára, þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk á Salómonseyjum í Kyrrahafi. Það eru margir áratugir síðan að bandarískar hersveitir yfirgáfu eyjarnar en íbúarnir búa enn við hættu sem stafar af sprengjum úr síðari heimsstyrjöldinni. Dauði Hilly hefur vakið upp háværar raddir um að Bandaríkjamenn og aðrir fjarlægi sprengjur og önnur hættuleg vopn sem Lesa meira

Salómonseyjar undirbúa að banna Facebook – Segja þetta gert að kröfu Kínverja

Salómonseyjar undirbúa að banna Facebook – Segja þetta gert að kröfu Kínverja

Pressan
22.11.2020

Ráðherra fjarskiptamála á Salómonseyjum segir að fyrirhugað bann við notkun Facebook á eyjunum sé til að taka á „slæmu orðfæri“ og „ærumeiðingum“ en gagnrýnendur segja að bannið tengist áhrifum Kínverja á eyjunum og eigi að koma í veg fyrir gagnrýni á stjórnvöld. Ef bannið verður að veruleika verða Salómoneyjar í flokki með Kína, Íran og Norður-Kóreu en í þessum ríkjum er Facebook ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af