fbpx
Laugardagur 18.maí 2024

sakamál

Þessi teikning sex ára barna gæti leyst sakamál

Þessi teikning sex ára barna gæti leyst sakamál

Pressan
20.11.2020

Lögreglan í þýska bænum Hamm lofsyngur fjögur sex ára börn, Luisa, Romy, Celina og Luis, sem settust niður og teiknuðu mynd af umferðarslysi sem þau urðu vitni að. BBC segir að börnin hafi verið á leið í skóla þegar ökumaður, kona, ók í gegnum lokanir á veginum og hélt áfram för sinni. Börnin sögðu kennara sínum frá þessu og bað hann þau um Lesa meira

Sakamál: Góðhjartaði morðinginn – Myrti ekkju og kom líki hennar fyrir í frystikistu

Sakamál: Góðhjartaði morðinginn – Myrti ekkju og kom líki hennar fyrir í frystikistu

Fókus
07.11.2020

Öldruð ekkja fannst látin ofan í frystikistu á heimili sínu í ágúst 1997 í smábænum Carthage í Texas-fylki í Bandaríkjunum. Ekkert hafði spurst til Marjorie Nugent, 81 árs, svo mánuðum skipti og voru aðstandendur hennar orðnir áhyggjufullir. Það voru sonur hennar og barnabarn sem fundu líkamsleifar hennar og var ljóst að andlát hennar hafði borið Lesa meira

Sakamál: Tveir læknar og eitruð afbrýðisemi

Sakamál: Tveir læknar og eitruð afbrýðisemi

Pressan
31.10.2020

Joseph Sonnier hafði fundið ástina aftur eftir skilnað þegar hann var myrtur. Hver vildi gera þessum vinsæla, dáða og geðþekka lækni mein? Kærasta hans nefndi til sögunnar afbrýðisama fyrrverandi kærustu en svarið lá annars staðar. Joseph Sonnier var duglegur og vinsæll læknir í smábænum Lubbock í Texas. Hann hafði um stund sleikt sárin eftir 27 Lesa meira

Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð

Sakamál – Starfsmannafundurinn breyttist í martröð

Fókus
17.10.2020

Amy Bishop var 45 ára fjögurra barna móðir og háskólaprófessor í taugavísindum. Engan grunaði að þegar henni var neitað um fast- ráðningu myndi það hafa banvænar afleiðingar í för með sér. Hinn 12. febrúar 2010 byrjaði sem hefðbundinn skóladagur í háskólanum í Alabama í Bandaríkjunum. Amy Bishop, prófessor í taugavísindum, mætti til vinnu að venju, Lesa meira

Sakamál: Brúðkaupsferð dauðans – Sögð hafa stundað kynlíf við hlið líksins

Sakamál: Brúðkaupsferð dauðans – Sögð hafa stundað kynlíf við hlið líksins

Pressan
04.10.2020

Martha Beck og Raymond Fernandez voru ákærð fyrir að fremja tuttugu morð. Raymond lagði stund á „svartagaldur“ til þess að dáleiða og koma sér í mjúkinn hjá einstæðum konum. Martha þóttist vera systir hans, þó að þau væru í raun elskendur. Árið 1947 bjó hin 26 ára gamla hjúkrunarkona Martha Beck í borginni Milton í Lesa meira

Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára

Milljónamæringurinn sem myrti konuna sína – Eitt umtalaðasta sakamál síðari ára

Pressan
02.10.2020

Frá 2012 til 2019 var Peter Chadwick á lista bandarísku lögreglunnar yfir þá sem hún vildi allra helst ná og handtaka. Saga hans er ótrúleg en óhætt er að segja að hann hafi logið, svikið og myrt áður en hann lét sig hverfa. Októberdag einn 2012 stóðu tveir drengir á biðstöð í Newport Beach í Lesa meira

Sakamál: Tvær manneskjur myrtar eftir ímyndað rifrildi á Facebook

Sakamál: Tvær manneskjur myrtar eftir ímyndað rifrildi á Facebook

Fókus
26.09.2020

CIA-fulltrúinn Chris hafði mikil áhrif á fjölskyldu eina í smábæ í Tennessee. Hann taldi dótturina á heimilinu vera í hættu og hvatti foreldra hennar til að ráðast til atlögu við stórhættulegt par sem bjó í bænum og ofsótti dótturina. Allt reyndist tal hans tóm þvæla. Jenelle Potter átti að sögn erfiða ævi í smábænum Mountain Lesa meira

Sakamál: Lögreglustjórinn sem rannsakaði eigin sakamál – Ótrúlegt glæpaæði eftir fangelsisflótta

Sakamál: Lögreglustjórinn sem rannsakaði eigin sakamál – Ótrúlegt glæpaæði eftir fangelsisflótta

Pressan
19.09.2020

Afbrotaferli hins suður-afríska lögreglustjóra Andre Stander hefur verið lýst sem „goðsagnakenndum“. Stander framdi bankarán og var jafnvel fyrstur á vettvang. Andre Stander fæddist í Suður-Afríku á fimmta áratug síðustu aldar. Stander þótti ágætis námsmaður framan af, en féll þó á stúdentsprófinu sem kom foreldrum hans mikið á óvart. Í stað þess að taka allt árið Lesa meira

Sakamál: Konan sem dó á gamlárskvöld

Sakamál: Konan sem dó á gamlárskvöld

Fókus
12.09.2020

Shele Danishefsky var glæsileg kona á Manhattan í Bandaríkjunum, moldríkur fjármálaráðgjafi hjá fjárfestingabanka. Árið 1998 giftist hún Rod Delvin sem var 11 árum yngri, myndarlegur ungur maður en sérstæður náungi með mikla ástríðu fyrir teningaspilinu Kotru (Backgammon). Þau eignuðust þrjú börn saman. Rod var verðbréfasali en hann var ekki auðugur eins og Shele. Á gamlárskvöld Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af