Fékk bréf frá manninum sem myrti foreldra hennar fyrir 28 árum
Pressan28 ára gömul kona Ariel að nafni deildi myndbandi á TikToksíðu sína, Opencasketgood, sem sýnir viðbrögð hennar þegar hún opnar og les bréf frá manninum sem myrti foreldra hennar fyrir tæpum 30 árum. Ariel er með um 12 þúsund fylgjendur, en myndband hennar dreifðist um samfélagsmiðla og fékk um þrjár milljónir áhorfa áður en hún Lesa meira
Hún lifði af árás bræðra sem eru djöflar í mannsmynd – „Þá skutu þeir mig í bakið“
PressanRétt eftir miðnætti 27. janúar 1981 kom Cheryl Bartlett Fann unnusta sínum Bud Coates á óvart með því að mæta í vinnuna til hans rétt áður en hann lauk vaktinni sinni. Fann var 18 ára og Coates 22 ára en hann starfaði sem kjötskeri í matvöruverslun í Toledo í Ohio. Þar sem parið gekk heim Lesa meira
Netflix-heimildarmynd segir sögu bíræfins bankaræningja – Klæddur gervum í anda stórstjörnu tíunda áratugarins sneri hann á lögregluna 17 sinnum
PressanNetflix heimildarmyndin How to Rob a Bank, í leikstjórn Seth Porges og Stephen Robert Morse segir hreint ótrúlega sögu eins afkastamesta bankaræningja í sögu Bandaríkjanna: Scott Scurlock. Samkvæmt skýrslu utanríkisráðherra Washington frá árinu 2018 rændi Scurlock 2,3 milljónum dala frá 17 bönkum á Seattle svæðinu snemma á tíunda áratugnum. Scurlock var innblásinn af kvikmyndum eins Lesa meira
Drápsvöllur Baumeister – 10 þúsund brennd og mulin bein fundust á víðfeðmri landareign fjölskyldunnar
PressanNý rannsókn á máli eins alræmdasta raðmorðingja sögunnar hefur orðið til þess að bera kennsl á tólfta fórnarlamb hans. Lögregluyfirvöld telja þó að fórnarlömb Herberts Baumeister séu að minnsta kosti 25 talsins. Árið 1994 fann 15 ára gamall sonur Baumeister og eiginkonu hans Julie höfuðkúpu á landareign fjölskyldunnar Fox Hollow Farm. Baumeister sagði höfuðkúpuna vera Lesa meira
Af hverju drekkti Andrea börnunum sínum fimm?
PressanStuttu eftir að Rusty Yates, eiginmaður Andreu, hélt til vinnu sinnar um morguninn þann 20. júní 2001 í Johnson Space Center gerðist hryllilegur atburður. Þá um morguninn svaraði neyðarlínan símtali frá heimili hjónanna í Houston-úthverfinu Clear Lake í Texas. Þegar lögreglumenn komu að heimilinu stóð fimm barna móðirin fyrir framan húsið í rennblautri blárri og Lesa meira
Reyndu að komast upp með „Glæp aldarinnar“ fyrir 100 árum – Einföld mistök komu upp um þá
PressanNathan Leopold og Richard Loeb voru taldir undrabörn, báðir komu úr ríkum fjölskyldum og glæpur þeirra er ekki eina málið sem hefur verið kallað „glæpur aldarinnar“. En það var kannski það fyrsta. Í dag, 21. maí, eru 100 ár liðin síðan vinirnir Nathan Leopold, sem þá var 19 ára, og Richard Loeb, 18 ára, ákváðu Lesa meira
Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei
PressanÁrlega er saklausu fólki, fullorðnum og börnum, rænt og sumir finnast aldrei aftur. En sem betur fer koma sumir aftur í leitirnar. Hér verður fjallað um fimm mannránsmál sem vöktu mikla athygli og munu líklega aldrei gleymast. Amanda Berry, Michelle Knight og Gina DeJesus Frá ágúst 2002 fram í apríl 2004 var Amanda Berry, 16 ára, Michelle Knight, Lesa meira
Óttaðist um líf sitt í ofbeldissambandi með Only Fans módeli – „Mun ástin drepa mig?“
PressanLaugardaginn 2. apríl 2022 svaraði lögreglan í Miami útkalli í One Paraiso íbúðabygginguna og fann þar fyrir OnlyFans fyrirsætuna Courtney Clenney, þá 25 ára, við móttökuna. Starfsmaður móttökunnar, sem hringdi í lögregluna, sagði að Clenney og kærasti hennar, Christian Obumseli, hefðu valdið ónæði, sem var eitt af mörgum þá fjóra mánuði sem þau höfðu búið Lesa meira
Síðustu orð frægra bandarískra morðingja: „Ég sný aftur“
PressanUm áratugaskeið hefur bandarískur almenningur verið heillaður af sönnum sakamálum, og svo sem ekki bara bandaríkjamenn, þar sem bækur, þættir, kvikmyndir og hlaðvörp um sönn sakamál eiga sér aðdáendur um allan heim. Fréttir um manndráp og morð eru lesnar og fylgjast lesendur með blöndu af hræðslu og spenningi með málinu þar til gerandinn er gripinn Lesa meira
Hver myrti dansarann úr Dirty Dancing og vini hennar í aftökustíl?
PressanÍ maí 2001 voru þrír einstaklingar myrtir og tveir aðrir særðust eftir að fólkinu hafði verið stillt upp og það skotið í íbúð fyrir ofan hinn þekkta og vinsæla matsölustað Carnegie Deli í New York. Í kjölfarið fylgdi hreint fjölmiðlafár og er kafað ofan í málið rúmum 20 árum síðar í fyrsta þættinum af nýtti Lesa meira