fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Sagnfræðingafélag Íslands

Spennandi hádegisfyrirlestur – Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur

Spennandi hádegisfyrirlestur – Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur

Fókus
29.01.2019

Í dag kl. 12 flytur Þórunn Guðmundsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Voveiflegur dauðdagi Kristínar Sigurðardóttur vinnukonu árið 1756. Fyrirlesturinn, sem fer fram á Þjóðminjasafninu, er á vegum Sagnfræðingafélagsins, en þema fyrirlestranna í vor er réttarfar og refsingar. Í fyrirlestrinum verður fjallað um mál sem er að finna í dómabók Dalasýslu og var höfðað þegar lík Kristínar Sigurðardóttur fannst Lesa meira

Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi

Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi

Fókus
13.11.2018

Í hádeginu í dag flytja Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir hádegisfyrirlesturinn „Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi“. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fimmta erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema þessa Lesa meira

Spennandi hádegisfyrirlestur: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

Spennandi hádegisfyrirlestur: Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918

Fókus
16.10.2018

Í dag flytja Erla Dóris Halldórsdóttir og Magnús Gottfreðsson hádegisfyrirlesturinn „Áhrif spænsku veikinnar á barnshafandi konur á Íslandi árið 1918.“  Fyrirlesturinn hefst klukkan 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er þriðja erindi þessa haustmisseris í röð fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, en þema haustsins er að þessu sinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af