Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum
PressanÍ gærmorgun var reynt að ráða aðalráðgjafa Volodomir Zelenskij, forseta Úkraínu, af dögum. Rúmlega tíu skotum var skotið á bíl Sergij Sjefirs, ráðgjafa forsetans, en hann slapp ómeiddur frá árásinni. Bílstjóri hans særðist. Árásin var gerð nærri bænum Lesniki nærri höfuðborginni Kiev. Zelenskij sagði í sjónvarpi að árásinni yrði svarað af hörku en tók fram að ekki væri vitað hver eða hverjir stóðu Lesa meira
Sex skotnir til bana í rússneskum háskóla
PressanSex voru skotnir til bana í skotárás í háskóla í Perm í Rússlandi í morgun. Að auki særðist fjöldi fólks. Nemendur og kennarar eru nú læstir inni í kennslustofum að sögn rússneskra fjölmiðla. Árásarmaðurinn, sem er nemandi við skólann, er særður og hefur verið handtekinn. Á rússneskum samfélagsmiðlum hafa verið birt myndbönd af fólki sem hoppaði Lesa meira
Allt að 600.000 gætu hafa látist af völdum COVID-19 í Rússlandi
PressanRússnesk yfirvöld telja að 44.000 manns, hið minnsta, hafi látist af völdum COVID-19 í júlí. En miðað við hversu margir létust umfram það sem reikna má með er líklegra að 64.000 hafi látist að sögn Moscow Times. Samkvæmt opinberum tölum létust 215.000 í júlí en það eru 42% fleiri en í júlí 2019 en þá var heimsfaraldurinn ekki Lesa meira
Kína, Pakistan og Rússland vilja auka áhrif sín í Afganistan
PressanÍ kjölfar valdatöku Talibana í Afganistan munu Kína, Pakistan og Rússland reyna að auka áhrif sín í landinu en öll ríkin hafa lýst yfir vilja til að eiga samskipti við Talibana. Það er þó ekki hægt að segja að þau séu mjög æst í það, frekar að þau vilji sjá hvernig málin þróast og vera Lesa meira
Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín
EyjanNú standa réttarhöld yfir í Lundúnum í máli sem Roman Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, og fleiri olígarkar, sem eru tryggir og trúir stjórnvöldum í Kreml, höfuðu gegn blaðamanninum Catherine Belton og bókaforlagi hennar vegna bókar hennar sem fjallar um fjármál tengd Kreml. Abramovich telur að í bókinni, sem heitir Putin‘s People, hafi verið brotið gegn honum og hann eigi því rétt á bótum. Í bókinni, sem gagnrýnendur hafa Lesa meira
Metfjöldi COVID-19 dauðsfalla í Rússlandi – 55% ætla ekki að láta bólusetja sig
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar herjar á Rússland af miklum krafti og á þriðjudaginn var nýtt dapurlegt met sett hvað varðar dauðsföll af völdum COVID-19. 808 létust þann daginn. En þrátt fyrir mikinn fjölda smita og dauðsfalla þá gengur illa að bólusetja þjóðina en 55% hennar hafa ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Eins og víðar þá er Lesa meira
Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn
PressanRússneski lögreglumaðurinn Alexei Safonov var nýlega handtekinn ásamt sex öðrum í Stavropol í Rússlandi. Hann er grunaður um að hafa verið í forystu fyrir glæpagengi sem tók við milljónum rúbla í mútur frá flutningafyrirtækjum. Miðað við fréttir erlendra fjölmiðla þá virðist Safonov hafa lifað hátt og mun betur en hann átti að geta á launum lögreglumanns en hann starfaði í umferðardeild Lesa meira
Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?
PressanRússneski tölvuþrjótahópurinn Revil Group (sem kallar sig einnig Sodinokibi) hefur verið sakaður um að bera ábyrgð á mörg hundruð tölvuárásum á fyrirtæki og stofnanir um allan heim. Nú er ekki annað að sjá en hópurinn sé algjörlega horfinn af sjónarsviðinu og er orðrómur á kreiki um að rússnesk yfirvöld hafi gripið í taumana og handtekið meðlimi hópsins. Búið er að loka heimasíðu Lesa meira
Dularfullur samningur varpar skugga á Spútnikbóluefni Rússa
PressanRússneska bóluefnið Spútnik V, sem var þróað gegn COVID-19, átti að vera bóluefni almennings en nú hefur stór skuggi fallið á þá mynd rússneskra yfirvalda. Rússnesk stjórnvöld hafa veitt arabískum prinsi einkaleyfi á sölu bóluefnisins í þremur heimsálfum og nú er það selt á himinháu verði til þróunarríkja. Þetta kemur fram í umfjöllun hins óháða rússneska dagblaðs Moscow Times. Lesa meira
Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn
EyjanVyacheslav Volodin, forseti rússneska þjóðþingsins, Dúmunnar, vill ekki fá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, varaformann þingflokks Pírata, til landsins. Hann hefur rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ástæðan fyrir þessu sé nýsamþykkt skýrsla Þórhildar Sunnu, sem er formaður Íslandsdeildar Evrópuþingráðsins, um stöðu Krímtatara og alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Þórhildur Lesa meira
