fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Roch Thériault

Trúarleiðtoginn sem hjó af útlimi fylgjenda sinna

Trúarleiðtoginn sem hjó af útlimi fylgjenda sinna

Fókus
06.02.2022

Flestum sem hittu Kanadamanninn Roch Thériault snemma á áttunda áratug síðustu aldar líkaði vel við hann. Hann þótti fyndinn, orðheppinn og andlega þenkjandi guðsmaður sem boðaði kosti hráfæðis og fordæmdi notkun tóbaks og alkahóls. Þegar sannleikurinn um Thériault kom í ljós, ríflega áratug síðar, var sannleikurinn hryllilegri en nokkurn hafði órað fyrir. Dómsdagur nálgast Roch Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af