fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Ríkisskattstjóri

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ríkisskattstjóra í máli ónefnds manns sem er einn þriggja eigenda fyrirtækis. Hafði maðurinn keypt íbúð af fyrirtækinu í fjölbýlishúsi sem þetta sama fyrirtæki byggði. Taldi ríkisskattstjóri kaupverðið hafa verið óeðlilega lágt og færði manninum mismun kaupverðs annars vegar og matsverðs hins vegar til skattskyldra tekna sem gjöf. Úrskurður ríkisskattstjóra var kveðinn Lesa meira

Skatturinn trúði því ekki að heimavinnandi húsmóðir hafi verið tekjulaus

Skatturinn trúði því ekki að heimavinnandi húsmóðir hafi verið tekjulaus

Fréttir
11.06.2025

Yfirskattanefnd hefur staðfest ákvörðun ríkisskattstjóra um að tekjur konu sem segist vera heimavinnandi húsmóðir fyrir árið 2023 skuli áætlaðar um 4,8 milljónir króna. Tók ríkisskattstjóri, æðsti yfirmaður Skattsins, það ekki trúanlegt að konan hefði verið tekjulaus þetta ár og vildi meina að tekjur sambýlismanns hennar dygðu ekki til að framfleyta þeim báðum og tveimur börnum Lesa meira

Sadistar hjá Skattinum

Sadistar hjá Skattinum

17.03.2019

Svarthöfði er skattgreiðandi líkt og aðrir fullveðja Íslendingar. Tekur þátt í samneyslunni og leggur lóð sitt á vogarskálarnar. Svarthöfði kveinkar sér ekki yfir sköttum þótt þeir séu að sjálfsögðu allt of háir. En Svarthöfði getur ekki varist þeirri hugsun að hjá Ríkisskattstjóra starfi fólk sem sé haldið sadisma. Að það hafi gaman af því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af