fbpx
Miðvikudagur 07.desember 2022

Reykjavíkurflugvöllur

Ódýrara að leggja einkaflugvél en bíl í fimm daga

Ódýrara að leggja einkaflugvél en bíl í fimm daga

Fréttir
27.07.2022

Það er ódýrara að leggja einkaflugvél á Reykjavíkurflugvelli í fimm daga en að leggja bíl í bílakjallara í miðborginni. Fréttablaðið skýrir frá þessu en blaðið skoðaði kostnaðinn við að lenda einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli. Stuðst var við gjaldskrá Isavia sem gildir fyrir flugvelli utan Keflavíkurflugvallar. Segir blaðið að kostnaður við að leggja Cessna Citation M2, sem er einkaflugvél í minni kantinum, Lesa meira

Örvar segist mæta til vinnu hjá Icelandair hálf skjálfandi af ótta – „Þetta er komið gott“

Örvar segist mæta til vinnu hjá Icelandair hálf skjálfandi af ótta – „Þetta er komið gott“

Fréttir
28.10.2021

„Nú er staðan hins vegar þannig að maður mætir hálf skjálfandi til vinnu af ótta yfir því hvaða breytingar kunni að bíða manns,“ segir í grein sem Örvar Ragnarsson, öryggistrúnaðarumaður og hlaðmaður á Reykjavíkurflugvelli, skrifar í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni „Virðing fyrir starfsfólki, virðing fyrir öryggi“. Í grein sinni segir Örvar að hann hafi Lesa meira

Segja að lokun flugbrautar skapi hættu

Segja að lokun flugbrautar skapi hættu

Fréttir
17.05.2021

Ef flugvél, sem þurfti að lenda í hliðarvindi á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu, hefði getað notað flugbraut, sem var nýlega lokað, hefði verið hægt að koma í veg fyrir skemmdir á henni. Á umræddri flugbraut er búið að koma fyrir efnishrúgu og hindrunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Matthíasi Sveinbjörnssyni, formanni Flugmálafélags Íslands, að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af