fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg mun snjallvæða gangbrautarljós – Tillaga Sjálfstæðisflokksins samþykkt

Reykjavíkurborg mun snjallvæða gangbrautarljós – Tillaga Sjálfstæðisflokksins samþykkt

Eyjan
08.05.2019

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að ráðist verði í tilraunaverkefni fyrir komandi haust til að auka öryggi gangandi vegfarenda í umferðinni með nýrri tækni við gangbrautir borgarinnar var samþykkt samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær, samkvæmt tilkynningu, Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og flutningsmaður tillögunnar fagnar samþykkt tillögunnar, sem muni auka umferðaröryggi: „Þetta er mjög mikilvægt í Lesa meira

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyþór Arnalds: „Búið að búa til fullt af sósu og frönskum en það vantar hamborgarann“

Eyjan
02.05.2019

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, er til viðtals í Viðskiptablaðinu í dag. Þar fer hann meðal annars yfir muninn á rekstri fyrirtækis og Reykjavíkurborgar, skortinn á dýnamíkinni á hinum stóra vinnustað og gagnrýnir húsnæðisstefnu borgaryfirvalda. Þéttingarstefna er dreifbýlisstefna í reynd Eyþór segir að síðastliðin fimm ár hafi fólki fjölgað hraðar á landsbyggðinni en í Lesa meira

Mikill afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar: „Þurft að taka mikið til í rekstrinum“

Mikill afgangur af rekstri Reykjavíkurborgar: „Þurft að taka mikið til í rekstrinum“

Eyjan
30.04.2019

Ársreikningur borgarinnar var lagður fram í borgarráði í dag og vísað til fyrri umræðu í borgarstjórn. Rekstrarafgangur Reykjavíkurborgar nam 4,7 milljörðum króna árið 2018 og skilaði samstæða Reykjavíkurborgar, A- og B-hluti, jákvæðri niðurstöðu upp á 12,3 milljarða króna. Þá námu fjárfestingar borgarinnar og framkvæmdir 19,4 milljörðum króna á árinu 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Lesa meira

Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi

Sakar „samviskulausan“ borgarstjóra um þjófræði í húsnæðismálum – Dagur svarar fullum hálsi

Eyjan
26.04.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, skrifaði í gær langorðan pistil á Facebook um það sem aflaga hefur farið í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar á liðnum árum. Sagði hann „þjófræði“, húsnæðisbólu og húsnæðiskreppu ríkja samtímis í höfuðborginni: „Ef borgarstjórinn og borgarfulltrúar meirihlutans sofa á nóttinni í þessu ástandi er þetta samviskulaust fólk.“ Sagði Gunnar að íbúðir í miðbænum væru Lesa meira

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Kolbrún Baldursdóttir gagnrýnir Frístundakortin: „Hafa sumir foreldrar ekki efni á námskeiði fyrir barn sitt“

Eyjan
17.04.2019

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, er gagnrýnin á Frístundakort Reykjavíkurborgar í pistli í Fréttablaðinu í dag. Kortið, sem gildir í eitt ár í einu, er styrkur upp á 50 þúsund krónur til barna frá 6-18 ára, en systkini geta ekki notað sama kortið. Kortið má nota til greiðslu þátttöku í tómstundum, íþróttum og Lesa meira

Framkvæmdir við Landsímareit í uppnámi – Reykjavíkurborg gleymdi að fá leyfi

Framkvæmdir við Landsímareit í uppnámi – Reykjavíkurborg gleymdi að fá leyfi

Eyjan
12.04.2019

Í bréfi dómsmálaráðuneytisins til Reykjavíkurborgar vegna framkvæmda á Landssímareitnum svokallaða, kemur fram að ráðuneytið hafi ekki gefið borginni heimild til þess að standa í framkvæmdum á svæðinu sem hafi í för með sér „jarðrask“. Morgunblaðið greinir frá. Ráðuneytið segir óhjákvæmilegt að vekja athygli Reykjavíkurborgar sem leyfisveitenda á grundvelli laga númer 160 frá 2010 um mannvirki, Lesa meira

Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt

Svona gæti nýtt hverfi í Skerjafirði litið út – Úthlutunaráætlun samþykkt

Eyjan
11.04.2019

Úthlutunaráætlun fyrir norðurhluta skipulagssvæðisins í Skerjafirði var samþykkt á fundi borgarráðs í morgun. Svæðið sem um ræðir liggur að núverandi byggð í Skerjafirði og afmarkast af götunni Skeljanesi til vesturs og af öryggissvæði flugbrauta til norðurs og austurs. Frá þessu er greint á vef Reykjavíkurborgar. Í rammaskipulagi svæðisins var lögð áhersla á vistvæna byggð sem Lesa meira

Braggamálið ekki búið: Einn gluggi kostaði rúmlega 1.2 milljónir- „Verið að leika sér með fé borgarbúa“

Braggamálið ekki búið: Einn gluggi kostaði rúmlega 1.2 milljónir- „Verið að leika sér með fé borgarbúa“

Eyjan
11.04.2019

Endursmíði glugga á gaflvegg braggans við Nauthólsveg 100 kostaði rúmar 1.2 milljónir króna. Þetta kemur í ljós í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, oddvita Flokks fólksins, um hvað hafi verið gert fyrir þær 70 milljónir sem úthlutað var til minjaverndar vegna braggans. Verkfræðistofan Efla tók saman skýrsluna. Um er að ræða „endursmíði með upprunalegu útliti Lesa meira

Segir frístundakortin ekki gagnast börnum og vera hugmynd „nýfrjálshyggjunöttara“ eins og Pawels

Segir frístundakortin ekki gagnast börnum og vera hugmynd „nýfrjálshyggjunöttara“ eins og Pawels

Eyjan
11.04.2019

Frístundakort Reykjavíkurborgar var minnst nýtt í Efra-Breiðholti árið 2018. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og formaður menningar,-íþrótta- og tómstundarráðs, segir við RÚV að meiri fjölbreytni þurfi að vera í boði til að koma til móts við ólíkan menningarbakgrunn íbúa hverfanna í Reykjavík: „Það virðist vera sem nýtingin sé oft minnst í þeim hverfum þar sem hlutfall Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“

Vigdís Hauksdóttir ljóstrar upp um skjalafals Reykjavíkurborgar: „Þetta mál þarfnast ítarlegrar yfirferðar“

Eyjan
11.04.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins, greinir frá því á Facebook í morgun að fundargerð borgarstjórnar frá 2. apríl hafi verið breytt eftir á og því sé um skjalafals að ræða. Segir hún að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem slíkt gerist: Vigdís segir: „Eftirfarandi póst var ég að senda á forseta borgarstjórnar og forsætisnefnd: „Á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af