fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

ráðstefna

Örlagarík ráðstefna – Hægt að rekja allt að 300.000 kórónuveirusmit til hennar

Örlagarík ráðstefna – Hægt að rekja allt að 300.000 kórónuveirusmit til hennar

Pressan
14.12.2020

Það er óhætt að segja að tveggja daga ráðstefna, sem fór fram á Boston Marriot Long Wharf hótelinu í Boston í febrúar, hafi verið örlagarík. 175 manns sóttu ráðstefnuna en á þessum tíma voru ekki margir sem töluðu um andlitsgrímur, félagsforðun, lokanir samfélaga eða fjölda andláta af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Á ráðstefnunni kynnti lyfjafyrirtækið Biogen nýtt lyf við Alzheimerssjúkdómnum. Þegar spurt var út í óljósan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af