fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

raðmorðingi

„Búk morðinginn“ játar tvö morð frá 1974 – Segist hafa myrt um 100 manns

„Búk morðinginn“ játar tvö morð frá 1974 – Segist hafa myrt um 100 manns

Pressan
28.04.2021

Bandaríski raðmorðinginn Richard Cottingham, sem afplánar lífstíðardóm í fangelsi í New Jersey, játaði í gær fyrir dómara að hafa myrt tvær unglingsstúlkur árið 1974. Þessi morð bætast við langa og óhugnanlega sakaskrá Cottingham sem segist sjálfur hafa myrt um 100 manns. Cottingham hefur viðurnefnið „Torso Killer“ (Búk morðinginn) vegna þess að hann var vanur að skera útlimina af fórnarlömbum sínum og skilja Lesa meira

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Snarræði þjónustustúlkunnar batt enda á martröðina – „Líkamstjáning hennar öskraði á hjálp“

Pressan
20.04.2021

Árlega eru 70 til 180 manns myrtir af raðmorðingjum í Bandaríkjunum. Oft er það tilviljun sem verður til þess að upp um morðingjana kemst. Til dæmis tengdi enginn nauðgun og og morð á tveimur systrum, 9 og 11 ára, í Seattle 1996 við brottnám og morð á 10 ára pilti í Los Angeles ári síðar. Það var ekki fyrr Lesa meira

Danskur raðmorðingi dæmdur í ævilangt fangelsi

Danskur raðmorðingi dæmdur í ævilangt fangelsi

Pressan
29.03.2021

Eystri-Landsréttur í Danmörku dæmdi á föstudaginn James Schmidt, 28 ára, í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt þrjá ellilífeyrisþega. Í undirrétti var hann sýknaður af einu morði en Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Fórnarlömbin voru 80, 81 og 82 ára og bjuggu í sama húsinu. Schmidt hafði aðgang að sameigninni því hann bjó hjá móður sinni í sama Lesa meira

Grunaður morðingi segist hafa myrt 16 manns

Grunaður morðingi segist hafa myrt 16 manns

Pressan
26.03.2021

Sean Lannon, 47 ára, er nú í haldi lögreglunnar í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum grunaður um að hafa orðið Michael Dabkowski að bana með hamri. Lannon segir að Dabkowski, sem var 66 ára, hafi misnotað hann kynferðislega þegar hann var barn og að hann hafi farið heim til hans til að endurheimta kynferðislegar ljósmyndir. Saksóknarar segja að í símtali Lannon til ættingja síns Lesa meira

Raðmorðingi fékk að kenna á eigin meðulum

Raðmorðingi fékk að kenna á eigin meðulum

Pressan
03.03.2021

Á sunnudaginn fundu fangaverðir Roger Reece Kibbe lífvana á gólfinu í klefa hans í Mule Creek State fangelsinu í Sacramento í Bandaríkjunum. Klefafélagi hans var hjá honum þegar fangaverðir komu inn í klefann. Endurlífgunartilraunir báru ekki árangur og var Kibbe úrskurðaður látinn klukkustund síðar. Kibbe afplánaði dóm fyrir morð og nauðganir á sjö konum á tveggja áratuga tímabili. Bandarískir fjölmiðlar segja að klefafélagi hans afpláni lífstíðardóm, án Lesa meira

Óttast að raðmorðingi hafi verið að verki – Fjögur hrottaleg morð

Óttast að raðmorðingi hafi verið að verki – Fjögur hrottaleg morð

Pressan
27.01.2021

Lögreglan á Jamaíka hefur handtekið einn mann, grunaðan um aðild að hrottalegum morðum á fjórum heimilislausum mönnum í höfuðborginni Kingston um síðustu helgi. Mennirnir voru stungnir til bana, með óþekktu áhaldi, og tveir til viðbótar særðust illa. Morðtíðnin á Jamaíka er ein sú hæsta í heimi en morðin um helgina skilja sig úr fjöldanum vegna þess hversu Lesa meira

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Pressan
10.12.2020

Hvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og um Lesa meira

Einn alræmdasti raðmorðinginn í sögu Suður-Kóreu er hissa á að hafa ekki náðst fyrr

Einn alræmdasti raðmorðinginn í sögu Suður-Kóreu er hissa á að hafa ekki náðst fyrr

Pressan
06.11.2020

Lee Chun-jaen, 57 ára, hefur játað fyrir dómi í Suður-Kóreu að hafa myrt 14 konur og stúlkur fyrir þremur áratugum í einu þekktasta raðmorðingjamáli landsins. Hann segist hissa á að hafa ekki náðst fyrr. „Ég vil ekki að þessir glæpir verði grafnir að eilífu,“ sagði Lee fyrir dómi í Suwon. Hann játaði morðin fyrir lögreglunni á síðasta Lesa meira

Heimilislæknirinn sem sjúklingarnir treystu – Var allt annað en traustsins verður

Heimilislæknirinn sem sjúklingarnir treystu – Var allt annað en traustsins verður

Pressan
19.10.2020

Þann 14. janúar 1946 fæddist Harold Frederick Shipman í Nottingham á Englandi. Hann var annað barn Vera og Harold Shipman en þau eignuðust fjögur börn. Þetta var verkamannafjölskylda og foreldrarnir voru meþóðistar. Harold var sérstaklega tengdur móður sinni en hún lést úr krabbameini þegar hann var 17 ára. Dauða hennar bar að með hætti sem Lesa meira

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Pressan
12.10.2020

Lögreglan í Georgíuríki í Bandaríkjunum bar nýlega kennsl á konulík sem fannst 1981 í Dade County. Konan hét Patricia Parker og segja lögreglumenn hjá Georgia Bureau of Investigation að hún hafi verið eitt fórnarlamba raðmorðingjans Samuel Little. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir tveimur árum hafi Little sagt lögreglumönnum í Texas að hann hafi myrt unga svarta konu í Chattanooga í Tennessee snemma á níunda áratugnum. Lögreglumenn frá Georgíu og Tennessee hittu Little og fengu meiri upplýsingar sem urðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af