fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

r-listinn

R-listanum slitið formlega

R-listanum slitið formlega

Fréttir
26.10.2023

Regnboganum, félaginu að baki R-listanum hefur verið slitið formlega. Er það eitt af þeim tugum félaga sem nýlega var slitið með úrskurði héraðsdóms á grundvelli laga um skráningu raunverulegra eigenda. Þetta kemur fram í tilkynningu Ríkisskattstjóra í dag. R-listinn, eða Reykjavíkurlistinn, var stofnaður fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 1994 og vann stórsigur. Að honum stóðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af