fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

prepper

Eiginmaður Bjarkar er „prepper“ – „Ég er mjög ánægð með að hann geri þetta“

Eiginmaður Bjarkar er „prepper“ – „Ég er mjög ánægð með að hann geri þetta“

Pressan
22.09.2020

Björk Dethlef Húnfjörð og eiginmaður hennar Ulrich Dethlef Jørgensen búa í Danmörku. Þau komu við sögu í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar Danska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi sem fjallar um svokallaða „preppers“. Þættirnir nefnast „Når katastrofen rammer Danmark“ en í þeim eru nokkrum „preppers“ gerð skil en þeir undirbúa sig undir hamfarir sem munu lama samfélagið og alla starfsemi þess um lengri eða skemmri tíma. „Preppers“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af