fbpx
Fimmtudagur 22.apríl 2021

Portúgal

Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?

Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?

Pressan
12.02.2021

Þýska lögreglan telur að þýski barnaníðingurinn Christian B., sem heitir fullu nafni Christian Brückner, hafi numið Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisstað fjölskyldu hennar í Portúgal 2007 og að hann hafi myrt hana. Þjóðverjarnir hafa unnið að rannsókn á málinu síðan á síðasta ári en lögreglan skýrði frá þessum grun sínum í júní á síðasta ári. Madeleine var Lesa meira

Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar

Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar

Pressan
02.02.2021

Portúgölsk stjórnvöld hafa beðið þýsk stjórnvöld um aðstoð vegna kórónuveirufaraldursins en gjörgæsludeildir portúgalskra sjúkrahúsa eru fullar. Þjóðverjar hafa brugðist vel við þessu og senda heilbrigðisstarfsfólk frá hernum til Portúgal. Einnig stendur til að flytja COVID-19-sjúklinga til Austurríkis. Portúgalar báðu um aðstoð um helgina þegar aðeins sjö af 850 gjörgæslurýmum, fyrir COVID-19-sjúklinga, í landinu voru laus. Rúmlega 12.000 hafa Lesa meira

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Pressan
09.12.2020

Nú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa leika Lesa meira

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Pressan
05.06.2020

Mál Madeleine McCann er skyndilega á allra vörum eftir að breska og þýska lögreglan skýrðu frá því að þýskur barnaníðingur, sem þýskir fjölmiðlar kalla Christian B., sé nú grunaður um að hafa numið hana á brott og myrt. Madeleleine var þá þriggja ára en þetta gerðist árið 2007 í Portúgal. Christian B., sem er 43 Lesa meira

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Pressan
22.05.2020

Portúgölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ekki verði tekið við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum það sem eftir lifir árs. Árlega eru mörg hundruð þúsund tonn af sorpi send til landsins vegna þess hversu ódýrt er að meðhöndla það þar. Í tilkynningu frá ríkisstjórn landsins kemur fram að ekki verði tekið við meira sorpi til að hægt Lesa meira

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Pressan
04.03.2019

Allt frá því að Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia Da Luz í Portúgal í maí 2007 hefur leit staðið yfir að henni. Hún var 4 ára þegar hún hvarf. Portúgalska lögreglan rannsakaði hvarf hennar í upphafi en eftir nokkur ár tók Lundúnalögreglan, Scotland Yard, við rannsókninni og hefur sinnt henni síðan en þó Lesa meira

Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum

Lamaðist eftir að hafa klappað villiketti – Missti stjórn á hægðum og þvaglátum

Pressan
27.01.2019

Það reyndist ungri breskri konu, Gemma Birch, dýrkeypt að klappa villiketti þegar hún var í fríi í Portúgal 2014. Hún fékk bakteríusýkingu af kettinum og lamaðist og gat ekki gengið í fjóra mánuði. Auk þess missti hún stjórn á hægðum og þvaglátum vegna sýkingarinnar. Sýkingin sem hún fékk nefnist Guillain-Barré heilkennið en það getur verið Lesa meira

Hjón á áttræðisaldri tekin með níu kíló af kókaíni

Hjón á áttræðisaldri tekin með níu kíló af kókaíni

Pressan
12.12.2018

Í síðustu viku voru bresku hjónin Susan og Roger Clark handtekin í Portúgal eftir að níu kíló af kókaíni fundust í farangri þeirra. Susan er sjötug og Roger 72 ára. Þau höfðu verið í siglingu um Karabískahafið á skemmtiferðaskipi. Þegar skipið kom til Lissabon fannst kókaínið og þau voru handtekin. Verðmæti efnanna hleypur á sem Lesa meira

Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni

Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni

Pressan
21.11.2018

Madeleine McCann (Maddie) hefur „enga hugmynd“ um hver hún er og hún er hugsanlega enn í Portúgal. Ekki er útilokað að henni sé haldið fanginni í dýflissu. Þetta segir David Edgar, lögreglufulltrúi á eftirlaunum, en hann vann að rannsókn málsins til 2011. Þetta kemur fram í viðtali The Sun við hann. Haft er eftir Edgar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af