fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Portúgal

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Pressan
26.09.2022

Í maí 2007 hvarf hin sjö ára Madeleine McCann á dularfullan hátt úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Hún hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit og linnulaus rannsókn bresku lögreglunnar árum saman. Goncalo Amaral stýrði rannsókn portúgölsku lögreglunnar á hvarfi Madeleini í upphafi. Í kjölfarið gaf hann út bók um málið sem heitir: „Maddie: A Verdade da Mentira“ (Maddie: Sannleikurinn á bak við lygina). Í bókinni sakar Lesa meira

Víðförlir víkingar voru hugsanlega á undan Portúgölum til Asoreyja

Víðförlir víkingar voru hugsanlega á undan Portúgölum til Asoreyja

Pressan
07.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að breyta verði landakortunum í sagnfræðibókum þegar kemur að landafundum víkinga. Þegar skandinavískir víkingar fóru að skoða heiminn á árunum 800 til 1000 fundu þeir ný lönd, til dæmis Ísland, Nýfundnaland, Norður-Afríku og Sankti Pétursborg. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að víkingar hafi verið langt á undan Portúgölum til að finna Asoreyjar. Alþjóðlegur Lesa meira

Grunar McCann-hjónin – „Brottnámið var sviðsett“

Grunar McCann-hjónin – „Brottnámið var sviðsett“

Pressan
24.08.2021

Rúmlega 14 ár eru liðin síðan Madeleine McCann hvarf sporlaust úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Hún var þá þriggja ára. Foreldrar hennar höfðu skilið hana eftir í íbúðinni ásamt tveimur systkinum hennar á meðan þau fóru út að borða með vinum sínum á nálægum veitingastað. Í upphafi rannsóknarinn var það portúgalski lögreglumaðurinn Goncalo Amaral sem stýrði henni. Hann ræðir um rannsóknina í Lesa meira

Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?

Rifjar upp óhugnanleg ummæli Christian B. – Sýna þau tengsl hans við hvarf Madeleine McCann?

Pressan
12.02.2021

Þýska lögreglan telur að þýski barnaníðingurinn Christian B., sem heitir fullu nafni Christian Brückner, hafi numið Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisstað fjölskyldu hennar í Portúgal 2007 og að hann hafi myrt hana. Þjóðverjarnir hafa unnið að rannsókn á málinu síðan á síðasta ári en lögreglan skýrði frá þessum grun sínum í júní á síðasta ári. Madeleine var Lesa meira

Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar

Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar

Pressan
02.02.2021

Portúgölsk stjórnvöld hafa beðið þýsk stjórnvöld um aðstoð vegna kórónuveirufaraldursins en gjörgæsludeildir portúgalskra sjúkrahúsa eru fullar. Þjóðverjar hafa brugðist vel við þessu og senda heilbrigðisstarfsfólk frá hernum til Portúgal. Einnig stendur til að flytja COVID-19-sjúklinga til Austurríkis. Portúgalar báðu um aðstoð um helgina þegar aðeins sjö af 850 gjörgæslurýmum, fyrir COVID-19-sjúklinga, í landinu voru laus. Rúmlega 12.000 hafa Lesa meira

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Pressan
09.12.2020

Nú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa leika Lesa meira

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Nágranninn gerði hryllilega uppgötvun heima hjá þeim grunaða í máli Madeleine McCann

Pressan
05.06.2020

Mál Madeleine McCann er skyndilega á allra vörum eftir að breska og þýska lögreglan skýrðu frá því að þýskur barnaníðingur, sem þýskir fjölmiðlar kalla Christian B., sé nú grunaður um að hafa numið hana á brott og myrt. Madeleleine var þá þriggja ára en þetta gerðist árið 2007 í Portúgal. Christian B., sem er 43 Lesa meira

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Portúgal hættir að taka við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum

Pressan
22.05.2020

Portúgölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ekki verði tekið við sorpi frá öðrum Evrópuríkjum það sem eftir lifir árs. Árlega eru mörg hundruð þúsund tonn af sorpi send til landsins vegna þess hversu ódýrt er að meðhöndla það þar. Í tilkynningu frá ríkisstjórn landsins kemur fram að ekki verði tekið við meira sorpi til að hægt Lesa meira

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum

Pressan
04.03.2019

Allt frá því að Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia Da Luz í Portúgal í maí 2007 hefur leit staðið yfir að henni. Hún var 4 ára þegar hún hvarf. Portúgalska lögreglan rannsakaði hvarf hennar í upphafi en eftir nokkur ár tók Lundúnalögreglan, Scotland Yard, við rannsókninni og hefur sinnt henni síðan en þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af