fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ölgerðin

Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig

Ölgerðin segir Eimskip hafa svikið sig

Fréttir
06.09.2023

Í fréttatilkynningu frá Ölgerðinni segir að fyrirtækið lýsi miklum vonbrigðum með þær upplýsingar sem fram komu í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins vegna ólögmæts samráðs skipafélaganna Eimskipa og Samskipa. Ölgerðin segist vera að skoða möguleikann á að sækja skaðabætur vegna málsins. Í tilkynningunni segir enn fremur að í gögnum Samkeppniseftirlitsins komi m.a. fram að þegar Ölgerðin gerði athugasemdir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af