fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Óflokkað

Ruslaralýður fundar á Íslandi

Ruslaralýður fundar á Íslandi

Eyjan
31.10.2007

Ef það er einhver hópur fólks sem er fullkomlega fyrirlitlegur þá eru það vopnasalar og vopnaframleiðendur. Ég get ekki hugsað mér ömurlegri iðju en að selja tæki og tól sem eru notuð til að drepa. Af tvennu illu eru eiturlyfjasalar skárri en vopnakaupmenn. Fólk hefur þó val um hvort það notar fíkniefni en það getur Lesa meira

Hinn hroðalegi myglusveppur

Hinn hroðalegi myglusveppur

Eyjan
31.10.2007

Það mætti halda að það séu ekki mikil vandamál sem steðji að íslensku þjóðinni. Samkvæmt fjölmiðlunum eru helstu próblemin Tíu litlir negrastrákar og myglusveppur. Ein vinkona mín sem er búsett í útlöndum segir að Ísland sé eins og griðland í skjóli við heiminn. Kardimommubær. Skyldi það vera rétt? Hver sem kaupir Tíu litla negrastráka fær Lesa meira

Böðvar, Arnaldur, Ágúst Borgþór og Lecca í Kiljunni

Böðvar, Arnaldur, Ágúst Borgþór og Lecca í Kiljunni

Eyjan
31.10.2007

Meðal gesta í Kiljunni á miðvikudagskvöld er Böðvar Guðmundsson. Hann lítur yfir feril sinni í tilefni af því að út er að koma ný bók eftir hann er nefnist Sögur úr Síðunni. Það er fyrsta skáldverk Böðvars síðan hann skrifaði hinar ofurvinsælu vesturfarasögur sínar. Af öðrum bókum sem verður fjallað um má nefna nýja sögu Lesa meira

Stuð fyrir bókabrennu

Stuð fyrir bókabrennu

Eyjan
31.10.2007

Hér er nokkuð mikið aukin útgáfa af grein sem ég setti á vefinn í gær: Við erum komin út á ansi hálan ís þegar við erum farin að saka fólk um einhvers konar Ku Kux Klan út af gamalli barnabók sem er endurútgefin. Merkilegt er að heyra þá sem hafa tekið upp hanskann fyrir negrastrákabókina Lesa meira

Góður Geir

Góður Geir

Eyjan
30.10.2007

Umræðuþættir í skandinavísku sjónvarpi heita Debatt, Deadline, Argument, Standpunkt, Aktuellt. Miðað við þetta stöndum við íslendingar ágætan vörð um okkar ástkæra ylhýra. Geir Haarde var í einum svona þætti í norska sjónvarpinu áðan. Ég tók aðallega eftir því að hann talar góða norsku. Kannski ekki furða – hann er af norskum ættum. Svo talar hann Lesa meira

Kjarnorka

Kjarnorka

Eyjan
30.10.2007

Einhvern tíma mun olíuna þverra. Notkun hennar hefur skaðleg áhrif á umhverfið. Það er ekki næg vatns- eða gufuorka í heiminum til að koma í staðinn (fyrir utan andstöðu við notkun þessara orkugjafa, a.m.k. á Íslandi), vindorka getur ekki leyst nema brot af vandanum, eldsneyti sem er unnið úr gróðri kemur ekki til greina. Samt Lesa meira

Vonlaus störf

Vonlaus störf

Eyjan
30.10.2007

Það eru nokkur djobb sem fólk á alls ekki að taka að sér. Getur bara endað illa. Eitt er að vera borgarstjóri í Reykjavík. Á síðustu fjórum árum höfum við Reykvíkingar haft fimm borgarstjóra: Ingibjörgu Sólrúnu, Þórólf Árnason, Steinunni Valdís, Vilhjálm Þ. og nú Dag B. Annað er starf fréttastjóra á Stöð 2. Undangengin fjögur Lesa meira

Hetjur

Hetjur

Eyjan
29.10.2007

Fólkið í sinfóníuhljómsveit Íraks eru alvöru hetjur og segja okkur að hvað sem okkur finnst um innrás Bandaríkjanna í landið, þá getum við ekki skorast undan því að standa með þeim öflum sem vilja byggja upp mannsæmandi tilveru, réttlæti og lýðræði í landinu. Margir hafa fyllst þórðargleði vegna hrakfaranna í Írak, en andspænis hljóðfæraleikurunum og Lesa meira

Tæki til ritskoðunar

Tæki til ritskoðunar

Eyjan
29.10.2007

Hér er merk grein þar sem lýst er tíu aðferðum sem nota má á barnabækur til að athuga hvort þær innihaldi rasisma, sexisma eða staðalímyndir. Það eykur enn á gagnsemi greinarinnar að í henni eru leiðbeiningar um hvernig við kennum börnum að sjá út ófögnuðinn.

Mest lesið

Ekki missa af