fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Óflokkað

Launin í ferðaþjónustunni

Launin í ferðaþjónustunni

Eyjan
17.01.2018

Við því hefur verið varað, og það er vitað, að ferðaþjónusta er láglaunaatvinnugrein. Þess vegna er alveg mátulega æskilegt að hún sé aðalatvinnuvegurinn. Það eru ekki borguð há laun fyrir að skipta á rúmum eða þjóna til borðs. Við Íslendingar höfum farið þá leið í ferðaþjónustunni okkar að fá hingað fjölda útlendinga – marga frá Lesa meira

Er í lagi að drekka vatnið eða er ekki í lagi að drekka vatnið?

Er í lagi að drekka vatnið eða er ekki í lagi að drekka vatnið?

Eyjan
16.01.2018

Manni er sagt að maður eigi að sjóða vatnið í Reykjavík áður en maður drekkur það en svo er manni líka sagt að það sé allt í lagi að drekka vatnið. Upplýsingarnar eru heldur misvísandi. Voru veitur of seinar til að tilkynna um vatnsvandræðin eða er  þetta því líkt smámál að ekkert hefði þurft að Lesa meira

Vatn

Vatn

Eyjan
15.01.2018

Sá hlær best sem síðast hlær. Sumir eru einfaldlega framsýnni en aðrir.  

Gamli Þjóðviljinn og Njálsgata/Gunnarsbraut

Gamli Þjóðviljinn og Njálsgata/Gunnarsbraut

Eyjan
15.01.2018

Þegar ég var að alast upp sem blaðalesandi var Þjóðviljinn ágætt blað, hafði meðal annara á að skipa frábærum blaðamönnum eins og Guðjóni Friðrikssyni, Ingólfi Margeirssyni – að ógleymdum Árna Bergmann. Sunnudagsblaðið var rómað fyrir greinar, viðtöl og uppsetningu. Ég er of ungur til að hafa lesið greinarnar sem Magnús Kjartansson skrifaði undir heitinu Austri, Lesa meira

Ísland – langdýrasta ferðamannalandið

Ísland – langdýrasta ferðamannalandið

Eyjan
13.01.2018

Menn eru að velta fyrir sér hvers vegna eyðsla ferðamanna sem koma til Íslands minnki. Ferðamönnunum fjölgar, en þeir eyða minna fé. Líklega er ein meginskýringin sú að flugfélögin íslensku leggja nú ofurkapp á að flytja fólk milli Íslands og Bandaríkjanna, áfangastöðum þeirra í Bandaríkjunum fjölgar sífellt, en ef þessir farþegar yfirleitt stoppa á Íslandi Lesa meira

Mistök að nema Ísland

Mistök að nema Ísland

Eyjan
12.01.2018

Einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir í heimi í dag heita Víkingarnir eða Vikings. Vinir mínir í Ameríku horfa á þá af miklum áhuga. Nú er verið að sýna fimmtu þáttaröðina – á alnetinu má sjá að þættirnir fá yfirleitt mjög góða dóma. Þeir hefjast í Noregi og síðan berst leikurinn víða um lönd, til Bretlandseyja, til Frakklands, Lesa meira

Viðar stelur senunni

Viðar stelur senunni

Eyjan
12.01.2018

Viðar Guðjohnsen hefur stolið senunni í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Á samskiptamiðlum keppist fólk við að deila viðtölum við Viðar og ummælum eftir hann. Flest hafa þau fallið á Útvarpi Sögu. Þangað til í dag hafa sennilega fæstir þekkt Viðar – nú er hann strax orðinn landsþekktur fyrir skoðanir sem teljast lengst úti í jaðri. Lesa meira

Drakk Jónas þá ekki á Hviids?

Drakk Jónas þá ekki á Hviids?

Eyjan
11.01.2018

Í öðrum þætti af röðinni Kaupmannahöfn, höfuðborg Íslands gengum við Guðjón Friðriksson framhjá Hviids vinstue við Kóngsins Nýjatorg. Það er reyndar misskilningur sem kom einhvers staðar fram að við hefðum framið þá goðgá að fá okkur kaffi á Hviids, það gerðum við ekki, kaffið drukkum við hinum megin við torgið, á veitingahúsi sem heitir Els Lesa meira

Sterkur leikur að ráða Birgi

Sterkur leikur að ráða Birgi

Eyjan
11.01.2018

Svandís Svavardóttir hlýtur almennt lof fyrir að ráða Birgi Jakobsson, fráfarandi landlækni, sem aðstoðarmann sinn í heilbrigðisráðuneytinu. Þetta er vissulega óvenjulegt – að ráðherra fái til sín sem aðstoðarmann einstakling sem veit meira um málaflokkinn en hann/hún. Í flóknu ráðuneyti þar sem sterk hagsmunaöfl togast á ætti þetta að vera ómetanlegt. Tilhneigingin í stjórnmálunum hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af