fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Óflokkað

Öfgamaður í háu ráðherraembætti

Öfgamaður í háu ráðherraembætti

Eyjan
09.04.2012

Herferðinn gegn Günter Grass beinir sjónum að stjórnmálum í Ísrael. Ísrael telst vera lýðræðisríki – en það er vandséð að í lýðræðisríkjum Evrópu kæmist til valda maður eins og Eli Yishai, innanríkisráðherra og vara-forsætisráðherra. Maðurinn er rasisti, hann telur að útlendingar sem koma til Ísraels beri með sér alnæmi, lifrarbólgu og berkla, hann vill varpa Lesa meira

Óraunhæfar spár

Óraunhæfar spár

Eyjan
08.04.2012

Fyrir hrun var látið eins og Reykjavík væri að missa af einhverju með því að byggja ekki íbúðir og hús í gríð og erg eins og nágrannasveitarfélögin. Bæjarstjórnin sem þá sat varð fyrir mikilli gagnrýni vegna þessa. Að allir myndu flytja í Kópavog og Hafnarfjörð en Reykjavík stæði uppi með enga fjölgun. Nógu er reyndar Lesa meira

Kvæði Günters Grass

Kvæði Günters Grass

Eyjan
08.04.2012

Einum fremsta rithöfundi samtímans, Nóbelsverðlaunahafanum Günter Grass, er meinað að koma til Ísraels vegna kvæðis sem hann orti um Ísrael, Íran og kjarnorkuvopn. Þetta tilkynnti innanríkisráðherra Ísraels í dag. Yfirskinið er reyndar það að Grass hafi þjónað í Waffen-SS lok stríðsins, en þá var hann 17 ára. Allir vita þó hvað er hér á seyði, Lesa meira

83 dagar

83 dagar

Eyjan
07.04.2012

Löng kosningabarátta er böl í mörgum löndum. Í Skandinavíu passa menn upp á að boða til kosninga – og kjósa fáum vikum síðar. Það getur verið hrikalegt að horfa upp á kosningabaráttu sem dregst á langinn mánuðum og misserum saman. Bandaríkin eru náttúrlega sérstakt dæmi um þetta. En kannski þurfum við ekki að óttast þetta, Lesa meira

Hin mikla uppreisn Íslands sem fordæmi

Hin mikla uppreisn Íslands sem fordæmi

Eyjan
07.04.2012

Það er útbreiddur misskilningur – eða kannski er það partur af einhverjum áróðri – að Íslendingar hafi orðið sér til minnkunnar þegar Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að skrifa undir Icesave lögin og málið var sent í þjóðaratvkæðagreiðslu tvívegis – og kolfellt í bæði skiptin. Raunin er einmitt þveröfug. Þetta skóp Íslendingum virðingu á alþjóðavettvangi og Lesa meira

Frábær dagur

Frábær dagur

Eyjan
06.04.2012

Einu sinni fannst manni föstudagurinn langi hræðilegur. Allt lokað, algjört fásinni, ekkert nema þyngsli og sinfóníugaul alls staðar. Svo kemst maður til vits og ára og uppgötvar að þetta er frábær dagur – sérstaklega ef maður hefur tilhneigingu til félagsfælni. Það ætlast enginn til neins af manni á þessum degi, enginn hringir og maður þarf Lesa meira

Kvótinn og málskotsrétturinn

Kvótinn og málskotsrétturinn

Eyjan
05.04.2012

Nú er óvíst hvort frumvörp ríkisstjórnarinnar um fiskveiðistjórnun nái fram að ganga á þessu þingi. Stjórnin hlýtur þó að leggja mikla áherslu á það. Þegar heyrir maður að eru komnar upp kröfur um að forseti beiti málskotsrétti sínum gagnvart þessum frumvörpum. Þau kljúfa þjóðina í fylkingar – uppfylla í raun flest skilyrði sem Ólafur Ragnar Lesa meira

Bærinn í dag

Bærinn í dag

Eyjan
05.04.2012

Lækjartorg og Austurstræti klukkan 11.40 í dag. Það gleymdist greinilega að taka til eftir öskrandi fyllerísnótt í bænum. Á sama tíma er allt fullt af túristum sem skáskjóta sér framhjá ruslinu.  

Mest lesið

Ekki missa af