fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Óflokkað

Óréttlátt kvótakerfi og gráðugir bankar

Óréttlátt kvótakerfi og gráðugir bankar

Eyjan
14.07.2015

Ekki verður betur séð en að Ólafur Ísleifsson hagfræðingur hafi komist að kjarna máls í þætti á Útvarpi Sögu í gær. Ólafur nefndi tvö atriði sem stæðu sérstaklega í vegi fyrir bættum lífskjörum almennings á Íslandi. Annars vegar óréttláta útdeilingu auðlinda:  Annars vegar er það blikkfast að þjóðin má ekki njóta afraksturs af sínum auðlindum Lesa meira

Bernie Sanders: Græðgi milljarðamæringanna, fátæktin og hernaðurinn gegn millistéttinni

Bernie Sanders: Græðgi milljarðamæringanna, fátæktin og hernaðurinn gegn millistéttinni

Eyjan
14.07.2015

Bernie Sanders er óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont. Hann er í framboði til forseta í Bandaríkjunum, sækist eftir tilefningu hjá Demókrataflokknum. Kannski nær hann ekki að fella Hillary Clinton en boðskapur Bernies er að ná í gegn. Hann talar fyrir fullum húsum, fer víða, og kjósendur flykkjast að. Nærvera hans er mjög sterk á internetinu, en Lesa meira

Keynes var aldrei til

Keynes var aldrei til

Eyjan
13.07.2015

Meira að segja í Þýskalandi eru menn farnir að viðurkenna að stjórnin, með Wolfgang Schäuble í fararbroddi, hafi gengið alltof langt. Wolfgang Münchau, einn virtasti hagfræðingur Þýskalands, skrifar bæði í Der Spiegel og Financial Times. Greinin í Der Spiegel hefst með svofelldum orðum: Þýsku ríkisstjórninni hefur á einni helgi tekist að gera sjötíu ár af Lesa meira

Lemstruð evrópuhugsjón

Lemstruð evrópuhugsjón

Eyjan
13.07.2015

Nú er sagt frá samkomulagi um málefni Grikkja í Brussel. Grikkir virðast hafa gengið að afarkostum, verið beygðir í duftið. En það er erfitt að gera annað þegar bankar eru lokaðir vikum saman, fólk fær ekki borguð laun eða bætur, og í loftinu er hótun um að taka af þeim gjaldmiðilinn – og reiða í Lesa meira

Að byggja eins og enginn sé morgundagurinn – þarf ekki að skoða þetta í heild?

Að byggja eins og enginn sé morgundagurinn – þarf ekki að skoða þetta í heild?

Eyjan
12.07.2015

Á næstu árum ætlar að hellast yfir okkur steinsteypa í Miðbæ Reykjavíkur. Hótel við Hörpu, nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, stórbyggingar á vegum fasteignafélagsins Regins í Austurhöfn með íbúðum og verslunum og svo nýtt hótel á horni Lækjargötu og Vonarstrætis. Allt mun þetta hafa afgerandi áhrif á hvernig svæðið frá Lækjargötu út að höfninni lítur út. Þetta Lesa meira

Haukarnir láta öllum illum látum, en Frakkland, Ítalía og Bandaríkin hvetja til samninga

Haukarnir láta öllum illum látum, en Frakkland, Ítalía og Bandaríkin hvetja til samninga

Eyjan
12.07.2015

Krísan á evrusvæðinu er að nálgast epíska stærð. Nú heimta haukarnir í Þýskalandi með Schäuble í fararbroddi að Grikklandi verði sparkað úr evrunni í fimm ár – sem þýðir líklega að Grikkir eiga ekki afturkvæmt þangað inn.  Ein krafa í viðbót er að Grikkir láti utanaðkomandi aðila selja ríkiseignir að virði 50 milljarða evra. En Lesa meira

Gáfust Grikkir upp? Er þetta nóg fyrir ESB?

Gáfust Grikkir upp? Er þetta nóg fyrir ESB?

Eyjan
11.07.2015

Grikkir virðast upp til hópa sammála um að ekki hafi verið annað hægt en að samþykkja tillögurnar sem Tsipras forsætisráðherra mun nú leggja fyrir Evrópusambandið. Þær fela í sér niðurskurð og skattahækkanir, en líka nokkrar skuldaafskriftir – en allir vita að Grikkir munu aldrei geta greitt allar skuldir sínar. Tillögurnar voru líka samþykktar í gríska Lesa meira

Pólitísk smámenni í framboði fyrir Repúblikana

Pólitísk smámenni í framboði fyrir Repúblikana

Eyjan
10.07.2015

Það er heldur spaugilegt að sjá listann yfir helstu frambjóðendur Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Maður skyldi samt vara sig á því að hlæja, flokkurinn vann náttúrlega sigur í síðustu þingkosningunum. Efstur á listanum er Donald Trump, hann hefur mest fylgið. Trump hatast við Mexíkóa, telur þá vera uppsprettu ótal vandamála og vill reisa múr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af