Óþarfa væl
EyjanStundum er eins og Íslendingar fari saman í vælandi hjörð. Þannig hefur umræðan um ferðamennskuna verið undanfarna daga. Ég kem til Reykjavíkur eftir að hafa dvalið í útlöndum mestanpart frá því í maí. Það er kalt og fátt fólk á ferli. Flest fólkið sem maður sér eru vissulega túristar, en maður tekur líka eftir því Lesa meira
Varla kollsteypa – hvað þýðir frumvarp um opinber fjármál?
EyjanGaman er að sjá menn spá kollsteypu á Íslandi sem spáðu engu slíku þegar hin stóra kollsteypa varð 2008, heldur í raun þveröfugt. Voru þó ýmis teikn á lofti á þeim tíma, fleiri en byggingakranar, og miklu skýrari en nú er. Verðbólga á Íslandi er afar lítil, gengið hefur verið frá kjarasamningum við flestar stéttir, Lesa meira
Tákn um góða tíma sem við lifum á – en auðvitað fylgja vandamál
EyjanÉg hef farið í gegnum stóra evrópska flugvelli síðustu daga. Þeir eiga það sameiginlegt að alls staðar er troðningur, alltof mikið af fólki, óþægindi, pirringur. Á frönskum flugvelli beið ég meira en klukkutíma eftir því að skila af mér tösku. Sit núna á Kastrup, hér gengur allt eftir skipulagi, en það er setið á öllum Lesa meira
Banka ætlað að fara í skammarkrók – við mikinn fögnuð
EyjanEinu sinni þótti sjálfsagt að Landsbankinn starfaði í fallegum húsum miðri byggð. Engum datt annað í hug. Landsbankahúsið í Reykjavík er dæmi um slíkt, en líka Landsbankinn á Akureyri, á Ísafirði og Selfossi. Öll eru þessi hús nokkuð svipuð að gerð, reisuleg, nokkuð klassísk, traustvekjandi. Í Grikklandi er líka landsbanki og hann er í gömlum Lesa meira
Bakhliðin á Torfunni
EyjanMyndin hérna er úr safni kærs gamals samstarfsmanns, Tage Ammendrup. Hann vann um áratuga skeið sem upptökustjóri á sjónvarpinu og það er svo einfalt að allir elskuðu Tage. Það er dóttir hans, María, sem setti myndina á vefinn. Hérna má sjá Skólastræti einhvern tíma fyrir 1977. Þessi hús eru afar illa farin og síðar voru Lesa meira
Íslenskir unglingar og þjóðhollustan
EyjanNý könnun Háskólans á Akureyri sýnir að helmingur íslenskra unglinga vill helst búa í útlöndum. Rannsóknin er býsna víðtæk og virðist trúverðug, ef marka má frétt sem birtist á akureyri.net. Þeim fækkar svo til muna unglingunum sem vilja búa á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni hér á Íslandi. Svipuð könnun er gerð á fjögurra ára fresti Lesa meira
Ferðamannafár og íbúðaleiga
EyjanAirbnb byrjar sem góð hugmynd en endar sem plága. Svona þróast hlutirnir stundum. Íbúðaleiga af þessu tagi er upprunalega svar við því hversu hótelgisting er orðin dýr – önnur ástæða fyrir henni er sívaxandi ferðamannastraumur. Hann er ekki bara á Íslandi, ónei, heldur nánast alls staðar þar sem ríkir sæmilegur friður. Og ástæða þessa er Lesa meira
Grikklandskrísan, veikleikar Evrópusambandsins og stuðningur við það
EyjanAþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir beint út að samkomulag Evrópusambandsins og grísku stjórnarinnar sé ónýtt. Hann vill ekki taka þátt í þessu – má það í raun ekki samkvæmt reglum sínum. En Grikkir munu líklega samþykkja áætlunina, bara til að fá smá frið, smá andrými. Ástandið í landinu versnar með hverjum degi síðan bankar lokuðu og Evrópski seðlabankinn Lesa meira
Nasistar í auglýsingu frá Trump
EyjanDonald Trump leiðir nú í hópi Repúblikananna sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum. Hann er einn sérstæðasti frambjóðandi sem um getur – og hefur þó verið af nógu að taka í Repúblikanaflokknum síðustu ár. Trump birti í gær þessa auglýsingu undir yfirskriftinni Gerum Ameríku sterka á ný. Það vekur sérstaka athygli að hermenn sem sjást Lesa meira
Tímamótasamningur við Íran
EyjanSamningur Bandaríkjanna og annarra ríkja við Íran getur reynst vera eitt merkasta diplómatíska plagg seinni tíma. Íran er stórmerkilegt land. Það hefur mikla menningu og er að mörgu leyti gerólíkt nágrannalöndum þar sem arabíska er töluð. Íranir tala persnesku sem er indóevrópskt tungumál og hefur ríka bókmenntahefð. Síðari ár höfum við einkum fengist að kynnast Lesa meira
