Er Ísland ekki bara of sunnarlega?
EyjanMenn fárast nú yfir því að Ísland sé ekki með á fundum fimm heimskautaríkja, Rússlands, Noregs, Danmerkur/Grænlands, Bandaríkjanna og Kanada og sé ekki haft með í yfirlýsingu um fiskveiðar í Norður-Íshafi. Segir í fréttum að óánægja sé með þetta í íslenska utanríkisráðuneytinu. Einhverjir gera jafnvel að því skóna að þetta kunni að tengjast hvalveiðum Íslendinga. Lesa meira
Heitasta árið og heitasti mánuðurinn
EyjanVísindamenn segja að öruggt sé að árið 2015 verði hlýjasta ár á jörðinni síðan mælingar hófust – og að júnímánuður hafi verið hlýrri en sögur fara af. Það er reyndar svo að á Íslandi hefur verið óvenju kalt, en það breytir víst litlu fyrir heildarútkomuna sem sjá má á þessu korti frá bandarísku haf- og Lesa meira
Hinn óvænti heimspekilegi sumarsmellur
EyjanMitt í hálfgerðri hörmungatíð í kvikmyndahúsunum skýtur óvænt upp mynd sem er skemmtileg og snjöll. Þetta er teiknimyndin Inside Out sem segir einfalda sögu um stelpu sem flytur með fjölskyldu sinni frá Minnesota til San Francisco og líkar það illa. En það er ekki nema brot af sögunni, því myndin fjallar um tilfinningar: Gleði, sorg, Lesa meira
Velkomin til Evrópu – ekki góður dagur á Kos
EyjanPáll Stefánsson ljósmyndari hefur dvalið meðal flóttafólks sem streymir til Grikklands frá Sýrlandi og Írak. Þessi tvö ríki eru í algjöru uppnámi – flóttamannavandinn er skelfilegur. Gríðarlegur fjöldi er í Tyrklandi og þaðan streyma þeir í átt til Evrópu. Þetta skapar mikið álag í Grikklandi, sérstaklega á eyjum sem eru í nánd við Tyrkland – Lesa meira
Sumardagar, en ekkert sérlega heitir
EyjanNú er það sem jafnan ætti að vera heitasti tími ársins. Seinni partur júlí á að vera tími hinna heitustu daga. Hitametanna. Okkur er sagt að mannkynið sé að upplifa heitasta ár sögunnar – metin eru stöðugt að falla, en ekki hér á Íslandi. Samkvæmt norska veðurvefnum virðist hitinn varla eiga að skríða yfir tíu Lesa meira
Heilbrigðiskerfið verður aðalmálið – vandamálin eru yfirleitt ekki sér-íslensk
EyjanHún er athyglisverð fréttin sem segir að vanta muni 2 milljónir heilbrigðisstarfsmanna í Evrópu eftir aðeins fimm ár. Þetta er haft eftir Önnu Björg Aradóttur, sérfræðingi hjá Landlæknisembættinu. Fyrir þessu eru ýmsar ástæður væntanlega, þarna er nefnt að fólk sé núorðið tregara við að fara nám í læknis- eða hjúkrunarfræði. Starfinu fylgi mikið álag og Lesa meira
Grikklandsvinir
EyjanÍ hópi Grikklandsvina er ég einna minnstur bræðra. Ann landi og þjóð, finnst Grikkland vera einhver fegursti staður á jarðríki og veit að þar er mikil saga. Eitthvað get ég tjáð mig smávegis á grísku, lesið og skilið, ég kann líka að syngja nokkur grísk lög og er hrifinn af tónlistinni. Forngrísku kann ég sama Lesa meira
Þjóðarauðlindir eða bara misskilningur?
Eyjan„Á mínum borðum liggur ekkert frumvarp og mun ekki liggja á næstu mánuðum. En eins og kunnugt er, og það er ekkert leyndarmál, þá hef ég lengi verið þeirrar skoðunar, og lýst því yfir hvað eftir annað, að ég tel eðlilegt að ákvæði á þjóðarauðlindum séu sett í stjórnarskrá.“ Þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Lesa meira
„Viljið þið að ég kúki í garðinn ykkar í Smáíbúðahverfinu?“
EyjanÚr ljóðabók Ingunnar Snædal, Þráhyggjusögum, frá 2011. Var skáldkonan góða forspá?
Landnámsaldarbær í Lækjargötu – nú þurfum við að vanda okkur
EyjanÞað er varla forsvaranlegt annað en að bíða með hótelbyggingu í Lækjargötu nú þegar koma undan fyrirhuguðum byggingareit merkar fornminjar frá landnámsöld. Það er ekki eins og þessi þjóð sé auðug af minjum af þessu tagi. En þarna höfum við leifar af fornum bæ, að því er virðist nokkuð veglegum, sem hefur staðið milli Tjarnarinnar Lesa meira
