Ávarp til auðkýfinga
EyjanÍ grein á Eyjunni segir að misskipting auðsins sé orðin svo mikil að ríkasta fólk í heimi sé farið að óttast byltingu, uppreisn, dauða. Ástandið muni bara versna þegar vélar taka störfin af venjulegu fólki. Eyjan vitnar meðal annars í fræga grein sem ber heitið „The pitchforks are coming… for us plutocrats“. Þar segir meðal annars Lesa meira
Þægilega smátt mál
EyjanEitt vinsælasta gúrkumálið þetta sumarið er nýbygging Landsbankans. Þetta er hentugt mál fyrir stjórnmálamenn – þeir geta tekið harða afstöðu í smámáli, virka dálítið töff, og þurfa þá ekki tjá sig um stærri, mikilvægari og eldfimari mál. Það er þægilegt að hafa stóra skoðun á einni byggingu en skila auðu til dæmis hvað varðar heilbrigðismálin. Lesa meira
Þeir eru öðruvísi
EyjanJermy Corbyn, sá sem flýgur hæst í leiðtogakjöri í Verkamannaflokknum breska, lítur út eins og Jón Bjarnason. Hann er meira að segja með húfu eins og Jón Bjarnason. En hann er öðruvísi en hersingin sem var í framboði í síðustu kosningum, hin einsleiti hópur sem samanstóð af David Cameron, Nick Clegg og Ed Miliband. Þeir Lesa meira
Fyrirtæki éta sjálf sig
EyjanHér er merkilegt viðtal úr Newsnight á BBC. Viðmælandinn er Andy Haldane, aðalhagfræðingur Englandsbanka. Umræðuefnið í þessu broti eru hlutafélög. Haldane segir að kerfi hlutafélaga, sem hafi reynst svo gagnlegt í sögunni, sé komið út í ógöngur í hagkerfi sem byggist æ meir á spákaupmennsku. Þetta sé alþjóðlegt vandamál. Fyrirtæki eru að borga of mikið Lesa meira
Ágætt svona?
EyjanÉg hitti kaupmann sem er með búð í miðborg Reykjavíkur í dag: Fyrir nokkrum árum var sífellt verið að fjalla um það í fjölmiðlum að verslunarpláss væri autt í miðbænum og að þangað kæmi varla hræða. Nú er hins vegar kvartað yfir því að það sé alltof margt fólk og ekkert nema lundabúðir og það Lesa meira
Sama og 325,9 starfsmenn
EyjanBrátt opnar þetta fyrirtæki á Íslandi. Ef þessar tölur eru réttar gætu 325,9 starfsmenn unnið á fyrirhuguðum lágmarkslaunum hjá Dunkin Donuts fyrir kaup forstjórans sem finnst þetta blöskranlegt.
Er Gates þá kominn núna?
EyjanAf og til hafa borist fréttir um að milljarðamæringurinn Bill Gates sé á Íslandi. Vísir flutti fréttir af því í fyrra að hann hefði komið á tónleika Justins Timberlake, en þær voru óstaðfestar – og enginn kom auga á Gates í ágúst í fyrra þegar tónleikarnir voru. Þetta var semsagt hið dularfyllsta mál. Nú er Lesa meira
Hvor er öfgamaðurinn? Corbyn eða Blair?
EyjanFramboð Jeremy Corbyn til formennsku í Verkamannaflokknum vekur athygli og skelfingu. Corbyn er til vinstri í flokknum og Tony Blair er alveg brjálaður. Corbyn stendur fyrir allt sem Blair er ekki – hann virkar meira að segja heiðarlegur. Blair segist ekki myndu kjósa Verkamannaflokkinn ef Corbyn yrði formaður og hann hefur lýst því yfir að Lesa meira
Víðar flugvallavandræði en á Íslandi – martröðin Brandenburgarflugvöllur
EyjanEf marka ætti umræðu á Íslandi þá erum við örþjóðin algjörir sérfræðingar í að klúðra stórframkvæmdum. Jú, við höfum Landeyjarhöfn, Vaðlaheiðargöng – og nú fylgjast landsmenn hneykslaðir með því hvernig gengur á Keflavíkurflugvelli. Þar hefur verslunarrými fengið að sitja fyrir þægindum farþega. En raunar er það ekkert sér-íslenskt. Af svipuðum ástæðum hafa lengi verið miklar Lesa meira
Stöðugur uppgangur hægri pópúlistaflokka á Norðurlöndunum
EyjanUppgangurinn hægri pópúlistaflokka á Norðurlöndunum heldur áfram og virðist vera óstöðvandi. Í Danmörku situr veik minnihlutastjórn í skjóli Þjóðarflokksins sem fékk 21 prósent í kosningunum í vor og er næststærsti flokkurinn. Í Finnlandi eru Sannir Finnar í ríkisstjórn, fengu 17 prósent í kosningum í apríl. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum í Svíþjóð eru Svíþjóðardemókratarnir orðnir næststærsti flokkurinn Lesa meira
