Situr nakinn og spilar tölvuleiki allan daginn – „Ég borða mig í hel á endanum“
Pressan07.01.2019
„Ég hefði aldrei trúað að þegar ég yrði 34 ára myndi ég búa heima hjá pabba, vera atvinnulaus og blankur og spila tölvuleiki allan daginn og borða.“ Þetta segir Casey King í þættinum ´Family by the Ton´ en í þáttunum er fylgst með fólki og fjölskyldum sem glíma við ofþyngd og baráttu þeirra við kílóin. Lesa meira
Tveir af hverjum þremur þýskum karlmönnum glíma við offitu
06.01.2019
Þýskir karlmenn eru að meðaltali feitari en aðrir evrópskir karlmenn og þeir eru ekki að gera neitt til að reyna að draga úr þessu. Þýskir karlar virðast beinlínis ekki hafa mikinn áhuga á að gera eitthvað í málunum en til að reyna að hvetja þá áfram hefur nýju verkefni verið hleypt af stokkunum. Það nefnist Lesa meira
