fbpx
Laugardagur 28.maí 2022

Offita

Brynja segir að holdarfarsfordómar séu einu fordómarnir sem virðist samfélagslega viðurkenndir – Tölfræðin tali sínu máli

Brynja segir að holdarfarsfordómar séu einu fordómarnir sem virðist samfélagslega viðurkenndir – Tölfræðin tali sínu máli

Fréttir
07.10.2021

Umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV fyrr í vikunni um offitu vakti mikil viðbrögð og voru margir ósáttir við umfjöllunina, sérstaklega í ljósi þess að fram kom að sláandi munur væri á fjölda barna, sem glíma við offitu, á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. Brynja Þorgeirsdóttir, sem vann fréttaskýringuna, segir að holdarfarsfordómar virðist vera einu fordómarnir sem enn eru samfélagslega viðurkenndir. Lesa meira

Fólk getur verið „feitt en í góðu formi“ – Á frekar að einblína á hreyfingu en megrunarkúra

Fólk getur verið „feitt en í góðu formi“ – Á frekar að einblína á hreyfingu en megrunarkúra

Pressan
26.09.2021

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé að miklu leyti án áhrifa að takast á við ofþyngd með því að einblína á þyngd fólks og að fólk eigi því frekar að einbeita sér að hreyfingu en megrunarkúrum til að draga úr hættunni á ótímabærum dauða. Þeir segja því að fólk geti verið „feitt Lesa meira

Ofát er ekki aðalástæða offitu segja vísindamenn

Ofát er ekki aðalástæða offitu segja vísindamenn

Pressan
18.09.2021

Ofát er ekki aðalástæðan fyrir offitu samkvæmt því sem kemur fram í nýrri rannsókn. Rúmlega 40% fullorðinna Bandaríkjamanna glíma við offitu að sögn bandarísku smitsjúkdómastofnunarinnar, CDC, og í Englandi er hlutfallið 28% að sögn breskra heilbrigðisyfirvalda. Sky News skýrir frá þessu. Offitu fylgja auknar líkur á hjartasjúkdómum, heilablóðfalli, sykursýki 2 og ákveðnum tegundum krabbameina. Fólk sem býr í Lesa meira

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Fréttir
14.05.2021

Á þessu ári verða gerðar um eitt þúsund offituaðgerðir í Klíníkinni í Ármúla. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í offituaðgerð. Samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu The Lancet kemur fram að offituaðgerð lengi líf hvers sjúklings að meðaltali um átta til tíu ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Niðurstöður rannsóknar Lesa meira

Átta kostir þess að vera í yfirþyngd

Átta kostir þess að vera í yfirþyngd

Pressan
29.04.2021

Það er yfirleitt mikið fjallað um ókostina við að vera í of góðum holdum. Of þröng föt, tilfinningin af að skera sig úr fjöldanum, aukin hætta á að fá sykursýki 2, hjartasjúkdóma og sumar tegundir krabbameins. Það eru greinilegir ókostir við að vera í yfirþyngd en það gleymist oft að því fylgja einnig nokkrir kostir Lesa meira

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Vilja að fólk í mikilli yfirþyngd njóti forgangs við bólusetningar gegn kórónuveirunni

Pressan
29.11.2020

Það að vera í yfirþyngd hefur í för með sér að fólk er líklegra en ella til að smitast og veikjast illa af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Af þessum sökum telja norsk heilbrigðisyfirvöld að fólk í mikilli yfirþyngd eigi að vera meðal þeirra fyrstu sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni. NRK skýrir frá þessu. Ljóst er að ekki Lesa meira

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
07.07.2020

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Segir að Trump eigi ekki að taka malaríulyf því hann sé „sjúklega feitur“

Pressan
20.05.2020

Donald Trump,  Bandaríkjaforseti, skýrði frá því í vikunni að hann hefði tekið lyfið hydroxychloroquine daglega undanfarna viku og væri ekki með nein einkenni COVID-19.  Trump hefur áður mælt með notkun lyfsins í baráttunni gegn COVID-19 en læknar eru honum ekki sammála og segja ekki sannað að það komi að gagni. Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af