Tvöfalt barnsrán á nýársnótt í Danmörku
Fréttir01.01.2024
Danska ríkisútvarpið greindi frá því fyrir stuttu að lögreglan á Suður-Jótlandi lýsti eftir vitnum að alvarlegum atburðum sem áttu sér stað í bænum Gråsten í nótt. Hópur manna réðst á 49 ára gamlan mann í kringum miðnætti og beitti hann ofbeldi. Tvö börn mannsins sem voru í fylgd með honum voru þvinguð upp í bíl Lesa meira