fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020

njósnir

Hneyksli skekur leyniþjónustu danska hersins – Yfirmenn reknir og þingmenn brjálaðir

Hneyksli skekur leyniþjónustu danska hersins – Yfirmenn reknir og þingmenn brjálaðir

Pressan
Fyrir 4 vikum

Stórt hneykslismál skekur nú leyniþjónustu danska hersins. Í gær var tilkynnt að forstjóra leyniþjónustunnar og tveimur öðrum yfirmönnum hefði verið vikið úr starfi. Þetta gerði varnarmálaráðuneytið eftir að hafa fengið skýrslu frá eftirlitsnefnd með starfsemi leyniþjónustustofnana (TET). Fyrrum yfirmanni leyniþjónustunnar, sem átti að taka við stöðu sendiherra í Þýskalandi á næstunni, var einnig vikið frá Lesa meira

„Kínverjar reyna af öllum mætti að verða eina stórveldi heims, sama hvað það kostar“

„Kínverjar reyna af öllum mætti að verða eina stórveldi heims, sama hvað það kostar“

Pressan
14.07.2020

Kínverjar njósna, stunda tölvuinnbrot og kúga fólk. Allt er þetta liður í að gera landið að eina stórveldi heims, bæði á tæknisviðinu og efnahagslega. Þessa mynd dró Christopher Wray, forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar FBI, upp nýlega í samtali við hina íhaldssömu hugveitu Hudson Institute. Hann sagði að tæplega helmingur þeirra 5.000 mála er varða njósnir, sem FBI rannsakar nú, tengist Kína. Wray hefur lengi verið þekktur gagnrýnandi Lesa meira

Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál

Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál

Pressan
12.06.2020

Nú standa yfir réttarhöld í Osló yfir leigusala nokkrum. Hann er ákærður fyrir að hafa komið myndavélum og hljóðnemum fyrir í íbúð sem hann leigði út. Upp komst um þetta þegar leigutakinn, kona, sá undarlegar leiðslur í loftinu. Með þessu fylgdist hann með konunni og ungri dóttur hennar í fjögur ár. Samkvæmt umfjöllun TV2 þá hafði maðurinn Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

19.04.2019

Árið 1994 komu fram upplýsingar um að KGB hefði reynt að eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða. Yuri Shvets, fyrrverandi njósnari KGB, sagði frá þessu í bók en hann var þá í felum í Bandaríkjunum. Ástæðuna fyrir þessu sagði Shvets vera deilur á milli KGB og utanríkisráðuneytisins og keppni um hylli Mikhails Gorbachev. Dulnefnið Sókrates Yuri Shvets Lesa meira

Íranska leyniþjónustan undirbjó morð og árásir í Bandaríkjunum

Íranska leyniþjónustan undirbjó morð og árásir í Bandaríkjunum

Pressan
26.01.2019

Á undanförnum árum hafa yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum komið upp um ráðagerðir írönsku leyniþjónustunnar í álfunni. En það er ekki aðeins í Evrópu sem íranskir leyniþjónustumenn hafa verið virkir því þeir hafa einnig unnið hörðum höndum í Bandaríkjunum. Einn þeirra er Majid Ghorbani, 59 ára, sem starfaði árum saman á persneskum veitingastað í Santa Ana Lesa meira

Mörg hundruð njósnarar á vegum Pútíns í Lundúnum

Mörg hundruð njósnarar á vegum Pútíns í Lundúnum

Fréttir
24.11.2018

Í nýrri skýrslu frá hugveitunni The Henry Jackson Society er reynt að meta fjölda rússneskra njósnara í Lundúnum og skýra frá starfsaðferðum þeirra. Fram kemur að mörg hundruð njósnarar og upplýsingagjafar á snærum Rússa starfi í borginni. Rússar eru sagðir leggja mikla áherslu á að fá fyrrverandi starfsmenn breskra ráðuneyta til liðs við sig. Umfang Lesa meira

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Óttast öryggismál á HM í Rússlandi – Norskir fréttamenn taka ekki eigin síma og tölvur með

Pressan
14.06.2018

Fjöldi norskra fréttamanna fer til Rússlands í tengslum við HM í knattspyrnu. Þar á meðal fjöldi starfsmanna Norska ríkisútvarpsins (NRK). NRK hefur sett nýjar reglur um hvað þessir starfsmenn mega taka með sér en þeim er með öllu óheimilt að taka eigin síma og tölvur með. Starfsmennirnir fá þess í stað tölvur og síma sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

38 ný smit í gær