Rannsaka hvort nikótínplástrar virki gegn COVID-19
Pressan05.05.2020
Franskir vísindamenn eru nú að fara af stað með rannsókn þar sem þeir ætla að rannsaka hvort nikótínplástrar virki gegn COVID-19. Ástæðan er niðurstöður rannsóknar sem sýndu að hlutfall reykingafólks er mun lægra en það ætti hlutfallslega að vera meðal smitaðra Frakka. Kenningin er að níkótín veiti vernd gegn kórónuveirunni en vísindamenn eru ekki á Lesa meira