Apple Airpods tróna á toppi jólagjafaóskalista Íslendinga
FókusJá hefur tekið saman þær vörur sem landsmenn hafa mest verið að skoða fyrir jólin í vöruleit Já.is. Listarnir eru tveir, annars vegar þær vörur sem hafa oftast verið skoðaðar í vöruleitinni og hins vegar þær vörur sem hafa oftast verið settar í óskalista en allt vöruúrval íslenskra vefverslana er nú aðgengilegt á nýjum Já.is Lesa meira
Kata Gunnars: Jólagjöf dótturinnar tvöfaldaðist í verði í Hagkaup – „Heppin ég að hafa keypt jólagjöfina í nóvember“
FókusKata Gunnarsdóttir var tímanlega í því í ár að versla jólagjafirnar og þar á meðal jólagjöfina til dótturinnar. Mánuði síðar sá hún að jólagjöfin hafði hækkað verulega í verði í Hagkaup, eða tvöfaldast í verði. Vakti hún athygli á þessu á Facebook-síðu sinni fyrir helgi og sýnir dæmið að gott er að vera vel á Lesa meira
Hvað kosta jólin?
FókusHefðbundin jól fjögurra manna fjölskyldu kosta um 200 þúsund krónur. Þetta er viðmiðunarkostnaður sem DV reiknaði út miðað við par með tvö börn. Stærstur hluti jólakostnaðarins snýr að gjöfunum, eða um tveir þriðju. Sparifatnaður kemur þar á eftir en skreytingar og matur eru frekar lítill hluti af heildarkostnaðinum. Jólagjafir Dýrustu jólagjafirnar eru yfirleitt til Lesa meira
Er Góði hirðirinn að breytast í Epal?
Svarthöfði hefur velt því fyrir sér af hverju Góði hirðirinn er orðin svona dýr búð. Þar er selt rusl. Þarna er til dæmis verið að selja stól úr hrosshári á 75 þúsund krónur. Le Corbusier er hann kallaður og er víst fínt merki utan úr heimi. Svarthöfði þurfti að klípa sig í upphandlegginn til að Lesa meira