fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Netöryggi

Ný vörn gegn hökkurum í augsýn – Keystrike hefur tryggt sér 150 milljón króna fjármögnun

Ný vörn gegn hökkurum í augsýn – Keystrike hefur tryggt sér 150 milljón króna fjármögnun

Eyjan
28.11.2023

Keystrike, hugbúnaðarfyrirtæki á sviði netöryggis, hefur tryggt sér viðbótarfjármögnun upp á tæplega 150 milljón króna. Fjármögnunarlotan var leidd af Grófinni viðskiptaþróun, Investco, Arcus Invest og Líru, að auki kom virtur erlendur einkafjárfestir úr netöryggisheiminum að þessari fjármögnun. Lausn Keystrike, sem hefur verið í þróun að undanförnu, sannvottar hvert einasta innslag notanda á lyklaborðið þannig að Lesa meira

Brotist inn í tölvukerfi Grindavíkurbæjar – Þrjótar nýttu sér bilaðan netbeini

Brotist inn í tölvukerfi Grindavíkurbæjar – Þrjótar nýttu sér bilaðan netbeini

Fréttir
31.10.2023

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar mun ræða um hertar netvarnir á fundi í dag eftir að brotist var inn í tölvukerfið. Ekki er vitað hvað netþrjótarnir vildu. Innbrotið uppgötvaðist fyrir rúmlega viku síðan af starfsmönnum upplýsingafyrirtækisins Þekkingar sem sjá um tölvumálin fyrir bæinn. Sáu þeir ummerki um innbrot og gerðu þeir bæjarstjórn samstundis viðvart. Tölvuþrjótar höfðu nýtt sér Lesa meira

Ólögráða stúlkur fundust á innan við mínútu á Onlyfans – Aldursgreining segir stúlkuna 13-17 ára

Ólögráða stúlkur fundust á innan við mínútu á Onlyfans – Aldursgreining segir stúlkuna 13-17 ára

Fréttir
28.04.2021

Í heimildarmyndinni Nektarmyndir til sölu (e.Nudes4sale) sem sýnd var BBC Three á síðasta ári kannar blaðakonan Ellie Flynn afhverju ungar konur flykkjast á síður á borð við OnlyFans til þess að selja nektarmyndir og myndbönd. Fram kemur að stúlkur undir lögaldri nota einnig snjallforritið Snapchat Premium til að selja klámefni  og eru Twitter aðgangar gjarnan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af