fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

nethatur

Bill Gates er orðinn einn mest hataði maður heims – Hatur og lygar á netinu

Bill Gates er orðinn einn mest hataði maður heims – Hatur og lygar á netinu

Pressan
20.04.2020

Á netinu eru engin takmörk fyrir þeim hatursáróðri og lygum sem er dreift. Sérstaklega ekki þessar vikurnar þegar COVID-19 heimsfaraldurinn heldur stórum hluta heimsins í greipum sínum. Að undanförnu hefur kórónufaraldurinn og meint tengsl hans við 5G farsímanetið verið heitasta umræðuefnið á netinu en nú er Bill Gates, stofnandi Microsoft, orðinn vinsælasta umræðuefni þeirra sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af