„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
FréttirEins og DV hefur fjallað um stendur Sveitarfélagið Langanesbyggð frammi fyrir því að hafa þurft að færa starfsemi Grunnskólans á Þórshöfn í nýtt húsnæði vegna myglu. Næsta vetur mun starfsemi skólans því fara fram í þremur öðrum húsum í þorpinu. Sveitarstjórn ákvað fyrr í sumar að beina sjónum að þeirri framtíðarlausn að byggja nýjan skóla Lesa meira
Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann
FréttirEins og fram hefur komið í fréttum er húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn ónothæft vegna myglu og stefnt er að því að byggja nýjan skóla. Kennsla og önnur starfsemi í skólanum verður flutt annað og í því skyni var samþykkt á síðasta fundi byggðaráðs Langanesbyggðar að gera samning um leigu á íbúðarhúsi sem er skammt frá Lesa meira
Mygla knýr á um nýjan grunnskóla – Gæti kostað hvern íbúa eina og hálfa milljón
FréttirSveitarfélaginu Langanesbyggð er vandi á höndum vegna myglu sem fundist hefur í grunnskólanum í þorpinu á Þórshöfn, sem tilheyrir Langanesbyggð, en það er eini grunnskóli sveitarfélagsins. Kannaðar hafa verið mögulegar lausnir og nú stefnir í að farin verði sú leið að byggja nýjan grunnskóla en áætlaður kostnaður við það nemur um einni og hálfri milljón Lesa meira
Mygla setur stórt strik í reikninginn í skólastarfi á Þórshöfn – „Þetta er mikið áfall“
FréttirFram kemur í fundargerðum sveitarfélagsins Langanesbyggðar að mygla hafi greinst í húsnæði Grunnskólans á Þórshöfn. Ljóst er að töluverður hluti húsnæðisins verður ónothæfur á meðan unnið verður að viðgerðum. Skólastjórinn segir um mikið áfall að ræða. Á síðasta fundi byggðaráðs, í liðinni viku, var greint frá því að staðfest hefði verið, með greiningu Náttúrufræðistofnunar á Lesa meira
Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir á Facebook-síðu sinni frá fundi um mygluvandamál í ónefndum leikskóla í Reykjavíkurborg. Sólveig Anna segir einn af trúnaðarmönnum félagsins hafa verið viðstaddan fundinn og segi frá því að fulltrúar borgarinnar á fundinum hafi virst vera illa undirbúnir og þar að auki sýnt foreldrum af erlendum uppruna, sem voru á Lesa meira
Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
FréttirKona sem varð fyrir heilsutjóni vegna vinnu sinnar í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem upp kom mygla, fór fram á að Hæstiréttur myndi taka fyrir mál hennar gegn Orkuveitunni. Konan tapaði málinu fyrir bæði héraðsdómi og Landsrétti og hefur nú beðið ósigur í þriðja sinn en Hæstiréttur synjaði beiðni hennar um áfrýjunarleyfi. Konan hafði krafist Lesa meira
Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði
FréttirKona nokkur rifti leigusamningi milli hennar og eigenda íbúðar sem hún leigði á síðasta ári. Leigusamningurinn var ótímabundinn en konan sagði íbúðina óíbúðarhæfa vegna kulda, myglu, tíðra rafmagnsbilana og auk þess hefði orðið vart við skordýr. Konan rifti samningnum í lok ársins og flutti út. Segir hún andlega og líkamlega heilsu sína vera slæma eftir Lesa meira
Sögðu leigjandann hafa skilið íbúðina eftir þakta myglu en þurfa að endurgreiða trygginguna
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli manns sem krafðist þess að tveir einstaklingar sem eiga íbúð sem maðurinn leigði myndu endurgreiða honum tryggingarfé sem hann hafði lagt fram. Leigusalarnir höfðu haldið fénu eftir á þeim grundvelli að leigjandinn bæri ábyrgð á því að mygla væri mikil víða í íbúðinni sem og frekari Lesa meira
Mikil reiði foreldra í garð bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar vegna myglaðs leikskóla – „Hafið manndóm og kallið til neyðarfundar strax!“
FréttirMikil reiði er á meðal foreldra í Sandgerði vegna leikskólamála á leikskólanum Sólborg. Spjótin beinast að bæjarstjórn sem skipti um rekstraraðila á síðasta ári. Gremja foreldranna lýtur að mygluðu húsnæði, manneklu og ráðningu skólastjórans. Fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa upplýst að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarráðs á miðvikudag í næstu viku. Foreldrar Lesa meira
Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
EyjanOf mikill hraði er í byggingarframkvæmdum hér á landi og hús byggð of þétt. Þegar ofan á bætist að við Íslendingar erum mikið í því að hafa glugga lokaða og ofnana á fullu getur afleiðingin orðið mygla. Guðjón Auðunsson, sem á dögunum lét af starfi forstjóra Reita fasteignafélags, segir samspil margra þátta valda mygluvandamáli í Lesa meira