fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Múlaþing

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru fyrirtækisins HJH sem á fasteign sem stendur við Skjólvang 2 á Egilsstöðum en í húsinu er meðal annars starfsstöð Skattsins. Hafði fyrirtækið kært þá ákvörðun sveitarstjóra Múlaþings, sem Egilsstaðir eru hluti af, að verða ekki við kröfu þess um að stöðva rekstur tjaldstæðis á þremur næstu lóðum Lesa meira

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kærunefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi synjun sveitarfélagsins Múlaþings á beiðni foreldra um að fötluð dóttir þeirra fengi að nýta sér frístundarþjónustu í meiri mæli en venjulega á meðan verkfalli kennarra í grunnskóla hennar, í sveitarfélaginu, stóð fyrr á þessu ári. Stuðningsfulltrúi sem alla jafna var með stúlkunni á meðan hún var í skólanum var Lesa meira

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Fréttir
01.05.2025

Sá hraði og mikla áreiti sem fylgir nútímasamfélagi, ekki síst vegna óheyrilegs magns upplýsinga sem dynur á okkur allan sólarhringinn, hefur sett mark sitt á marga einstaklinga, sem margir eiga erfitt með að finna innri ró, og þar sem margir einstaklingar koma saman fer oft ekki mikið fyrir rólegheitum. Börn í 4. bekk í Egilsstaðaskóla Lesa meira

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Sveitarstjóri Múlaþings lýsir áhyggjum af afnámi tolla á skemmtiferðaskip – Hvert skip skilar 4 milljónum í kassann

Fréttir
04.10.2024

Sveitarstjóri Múlaþings hefur áhyggjur af áformum yfirvalda um að afnema tollfrelsi skemmtiferðaskipa sem eru á hringsiglingu um landið. Þetta gæti þýtt að hringsiglingar hætti alveg en þær skipta hafnir sveitarfélagsins miklu. Hver koma afli sveitarfélaginu 4 milljónir króna. Þetta segir Björn í aðsendri grein. Í greininni segir Björn áform stjórnvalda um afnám tollfrelsis á skemmtiferðaskip Lesa meira

Þröstur bar nú upp vanhæfi á Jónínu – „Þessi tenging er mjög bein. Þetta snertir hana sjálfa“

Þröstur bar nú upp vanhæfi á Jónínu – „Þessi tenging er mjög bein. Þetta snertir hana sjálfa“

Eyjan
15.02.2024

Enn og ný valda vanhæfismál úlfaþyt í sveitarstjórn Múlaþings. Á fundi í gær bar Þröstur Jónsson, oddviti Miðflokks sem í tvígang hefur verið sendur vanhæfur út, upp tillögu um vanhæfi Jónínu Brynjólfsdóttur, oddvita Framsóknar og forseta sveitarstjórnar. En hún hefur áður borið upp tillögur um vanhæfi Þrastar. „Ég steig þarna fram og benti á að Lesa meira

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Íbúarnir mjög jákvæðir fyrir komu skemmtiferðaskipa – Skiptar skoðanir um mengun

Fréttir
10.02.2024

Meirihluti íbúa Múlaþings eru jákvæðir í garð komu skemmtiferðaskipa. 68 prósent telja að koma skipanna hafi jákvæð áhrif á sinn byggðakjarna. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði fyrir sveitarfélagið Múlaþing. Aðeins 12 prósent telja að koma skemmtiferðaskipa hafi neikvæð áhrif á sinn byggðakjarna. 21 prósent svöruðu hvorki né. Jákvæðastir voru íbúar á Borgarfirði Lesa meira

Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar

Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar

Fréttir
13.01.2024

Heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Austurlands var vitni að því þegar ferðamaður gerði þarfir sínar bak við verslunarmiðstöðina á Djúpavogi. Íbúar kvarta sáran yfir sóðaskap. Verslunarmiðstöðin á Djúpavogi og bensínstöð N1 sem við hana stendur hefur verið nokkuð til umfjöllunar fjölmiðla. Ekkert salerni er í verslunarmiðstöðinni og nokkur gangspölur í næsta almenningssalerni. Ferðamenn sem stöðva til þess að taka Lesa meira

Bensínstöðin á Djúpavogi sem gjarnan er migið á verður færð

Bensínstöðin á Djúpavogi sem gjarnan er migið á verður færð

Fréttir
19.12.2023

Umhverfis og framkvæmdaráð Múlaþings hefur ákveðið að færa bensínafgreiðslustöð N1 á Djúpavogi. Algengt er að ferðamenn migi við núverandi stöð og íbúar hafa kvartað undan hlandlykt. Bensínstöðin stendur nú við eina verslunarkjarna þorpsins, sem meðal annars hýsir útibú Landsbankans, ÁTVR og Íslandspósts. Ekkert almenningssalerni er á staðnum og því hafa ferðamenn látið gossa úti við Lesa meira

Bæjarstjóri fékk lögmann Arctic Hydro til að meta hæfi fulltrúa VG – Mikill hitafundur í gær

Bæjarstjóri fékk lögmann Arctic Hydro til að meta hæfi fulltrúa VG – Mikill hitafundur í gær

Eyjan
14.12.2023

Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings, fékk Jón Jónsson lögmann til þess að gera álit um framtíðarhæfi sveitarstjórnarfulltrúans Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur eftir að hún tók við formennsku náttúruverndarsamtaka Austurlands, NAUST. Jón Jónsson, er lögmaður orkufyrirtækisins Arctic Hydro sem vill reisa virkjun í Hamarsdal. Ásrún var ekki upplýst um að verið væri að vinna álitið um sig. Heitar umræður sköpuðust þegar Lesa meira

Telja nýjar reglur um kirkjuheimsóknir mótsagnakenndar – „Miklu betra að skólinn kæmi ekki nálægt þessu“

Telja nýjar reglur um kirkjuheimsóknir mótsagnakenndar – „Miklu betra að skólinn kæmi ekki nálægt þessu“

Fréttir
22.11.2023

Ósætti ríkir um nýjar reglur um kirkjuheimsóknir skóla í sveitarfélaginu Múlaþingi. Fulltrúar Austurlistans og Vinstri grænna annað hvort sátu hjá eða kusu gegn reglunum á fundi fjölskylduráðs í gær og telja reglurnar tímaskekkju. „Þessar reglur eru barns síns tíma,“ segir Jóhann Hjalti Þorsteinsson, fulltrúi Austurlistans, um reglurnar sem byggja að miklu leyti á reglum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af