fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

morð

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann

Franska konan sem grunuð er um morð á hóteli í Reykjavík látin laus og úrskurðuð í farbann

Fréttir
Fyrir 1 viku

Frönsk kona sem grunuð er um að hafa banað eiginmanni sínum og dóttur á Edition-hótelinu í miðborg Reykjavíkur fyrr í sumar hefur verið látin laus úr gæsluvarðhaldi en úrskurðuð í farbann. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir í tilkynningu að ákveðið hafi verið að fara fram á farbann yfir konunni eftir að Landsréttur hafnaði því að framlengja Lesa meira

Rannsaka hrottalegt morð á barnaníðingi á níræðisaldri

Rannsaka hrottalegt morð á barnaníðingi á níræðisaldri

Pressan
Fyrir 2 vikum

Maður að nafni Sean Small sem er 84 ára gamall fannst látinn fyrir utan heimili sitt í bænum Newcastle á Norður-Írlandi um síðustu helgi. Lögreglan segir ljóst af verksummerkjum að Small hafi verið ráðinn bani og lýsir morðinu sem hrottalegu. Small hafði fyrr í sumar verið látinn laus úr fangelsi en hann hlaut dóm fyrir Lesa meira

Bólugrafni lögreglumaðurinn átti sér hryllilegt leyndarmál

Bólugrafni lögreglumaðurinn átti sér hryllilegt leyndarmál

Pressan
09.06.2025

Í september 2021 var hinn franski François Vérove orðinn 59 ára gamall. Hann hafði starfað sem lögreglumaður megnið af starfsævinni en var nú farinn á eftirlaun. Fékk hann þá sent bréf sem varð til þess að hann lét sig hverfa af heimili sínu. Eiginkona hans tilkynnti lögreglu um hvarfið en ástæða þess var sú að Lesa meira

Trans kona send í fangelsi fyrir karlmenn

Trans kona send í fangelsi fyrir karlmenn

Pressan
10.04.2025

Beiðni kandadískrar trans konu um að afplána lífstíðardóm, sem hún hlaut fyrir að myrða maka sinn og börn þeirra tvö, hefur verið hafnað og mun hún þurfa að afplána dóminn í fangelsi sem ætlað er karlmönnum. Kanadíska ríkisútvarpið CBC  greinir frá því að Levana Ballouz hafi framið ódæðið á heimili fjölskyldunnar í Brossard sem er Lesa meira

Hvað nákvæmlega gerðist í sumarbústaðnum í skóginum?

Hvað nákvæmlega gerðist í sumarbústaðnum í skóginum?

Pressan
02.03.2025

Á hvítasunnudag, 6. júní 1976, gekk 28 ára gömul kona frá bifreið sinni að sumarbústað föður síns og móður sem stóð í jaðri skógarins nærri þorpinu Seewen í kantónuninni Solothurn í norðurhluta Sviss. Þorpið þótti friðsælt og unga konan átti því eflaust engan veginn von á þeim hryllingi sem blasti við henni í bústaðnum. Hvað Lesa meira

Horfðu á pabba drepa mömmu

Horfðu á pabba drepa mömmu

Pressan
17.02.2025

Í dag hófust réttarhöld í Noregi yfir manni sem varð eiginkonu sinni að bana í Bergen á síðasta ári. Þrjú börn hjónanna, öll á leikskólaldri, urðu vitni að morðinu og var það elsta barnið sem hringdi í neyðarlínuna. Lýsingar í frétt norska ríkisútvarpsins frá réttarhöldunum eru vægast sagt sláandi. Ljóst er að morðið, sem maðurinn Lesa meira

Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu

Alfreð Erling neitar sök í Neskaupstaðarmálinu

Fréttir
06.01.2025

Alfreð Erling Þórðarson sem ákærður er fyrir að hafa orðið tveimur eldri hjónum að bana á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst á síðasta ári neitaði sök við þingfestingu málsins fyrir Héraðsdómi Austurlands fyrr í dag. Arnþrúður Þórarinsdóttur saksóknari hjá embætti Héraðssaksóknara staðfesti þetta í skriflegu svari við fyrirspurn DV. Hún segir að þinghaldi hafi Lesa meira

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Pressan
24.12.2024

Á aðfangadag 2002 hvarf Laci Peterson, sem var barnshafandi, frá heimili sínu og eiginmannsins, Scott Peterson, í Modesto í Kaliforníu. Scott skýrði grátandi frá því að Laci hefði verið horfin þegar hann kom heim úr veiðiferð seint að kvöldi. En lögregluna fór fljótt að gruna að Scott væri ekki að segja alveg satt frá. Rannsóknin leiddi í ljós að hann hafði lifað tvöföldu lífi. Laci, sem var Lesa meira

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Pressan
13.12.2024

Morðið á Brian Thompson forstjóra UnitedHealthcare, stærsta sjúkratryggingafyrirtækis Bandaríkjanna, hefur vakið heimsathygli. Það hefur ekki vakið síður mikla athygli hversu margir hafa fagnað dauða Thompson og vísað þá til bandaríska sjúkratryggingakerfisins og þá ekki síst hversu algengt það hafi verið að fyrirtæki Thompson neitaði að greiða fyrir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu viðskiptavina. Var hann sjálfur sakaður um Lesa meira

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Ákærur gefnar út vegna samsæris íranskra stjórnvalda um að myrða Trump

Fréttir
08.11.2024

Þrír menn hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum fyrir að vera þátttakendur í samsæri á vegum íranskra stjórnvalda um að myrða ýmsa einstaklinga þar á meðal Donald Trump sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna síðastliðinn þriðjudag og tekur hann við embætti 20. janúar á næsta ári. Bæði CNN og Washington Post greina frá þessu. Það er dómsmálaráðuneyti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af