fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022

Mitch McConnell

Trump ræðst harkalega gegn Mitch McConnell og hvetur Repúblikana til að hafna honum

Trump ræðst harkalega gegn Mitch McConnell og hvetur Repúblikana til að hafna honum

Pressan
17.02.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi frá sér langa yfirlýsingu í gær þar sem hann ræðst harkalega á flokksbróður sinn Mitch McConnell sem er leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings þar sem Demókratar eru í meirihluta. Ástæðan fyrir árásinni eru ummæli sem McConnell lét falla á þingi og í grein í Wall Street Journal eftir að Trump Lesa meira

Mitch McConnell segir kenningar samflokkskonu sinnar vera „krabbamein“

Mitch McConnell segir kenningar samflokkskonu sinnar vera „krabbamein“

Pressan
03.02.2021

Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings og einn valdamesti maður flokksins, er ekki ýkja hrifinn af nýkjörinni þingkonu Repúblikana, Marjorie Taylor Greene. Í fréttatilkynningu frá McConnell segir hann að stuðningur Greene við „fáránlegar lygar og samsæriskenningar“ sé „krabbamein í Repúblikanaflokknum“. The Hill skýrir frá þessu. „Sá sem gefur í skyn að það hafi kannski ekki verið flugvél sem lenti á Pentagon 11. september, að hræðilegar skotárásir í Lesa meira

Mitch McConnell styður afneitun Trump á kosningaúrslitunum – Ástæðan er þó önnur en ástæða Trump

Mitch McConnell styður afneitun Trump á kosningaúrslitunum – Ástæðan er þó önnur en ástæða Trump

Pressan
12.11.2020

„Í Bandaríkjunum á að telja öll lögleg atkvæði. Ekki skal telja eitt einasta ólöglegt atkvæði,“ þessi orð Mitch McConnell, leiðtoga Repúblikana í öldungadeild þingsins, gætu alveg eins hafa komið úr munni Donald Trump forseta. En líklegt má telja að það séu aðrar ástæður að baki orðum McConnell en hjá forsetanum sem reynir að ríghalda í völdin. Ander Agner, aðalritstjóri vefmiðilsins kongressen.com telur að McConnell viti vel að Joe Biden verði Lesa meira

Hann er maðurinn sem getur stöðvað allar tilraunir Biden til umbóta

Hann er maðurinn sem getur stöðvað allar tilraunir Biden til umbóta

Eyjan
09.11.2020

Líklega er hann sá Repúblikani sem flestir á vinstri vængnum hata og telja vera sérstakan verndara stórkapítalista. Hann heitir Mitch McConnell og er leiðtogi Repúblikana í öldungadeildinni. Þar er hann í kjöraðstöðu til að kæfa endurbótaáætlanir Demókrata eða hleypa þeim í gegn. Kjósendur í Kentucky kusu þennan 78 ára íhaldsmann til setu í öldungadeild þingsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af