fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Menning

Myndmeistari stóru poppstjarnanna á leið til Íslands

Myndmeistari stóru poppstjarnanna á leið til Íslands

Fókus
17.09.2024

Sænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er á leið til landsins í næstu viku, en hann verður á meðal heiðursgesta RIFF í ár, ásamt pólsk-þýsku leikkonunni Nastassja Kinski, gríska leikstjóranum Athina Tsangari og þá verður suður-kóreski leikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho heiðraður á hátíðinni, en allir ofantaldir munu ávarpa gesti og svara spurningum. Åkerlund mun mæta hingað Lesa meira

Athina Tsangari heiðruð á RIFF

Athina Tsangari heiðruð á RIFF

Fókus
17.09.2024

Gríska kvikmyndagerðarkonan Athina Tsangari verður heiðruð á RIFF í ár sem upprennandi meistari og er vel að þeirri nafnbót komin, svo afkastamikil og ástríðufull sem hún hefur verið í listsköpun sinni og fræðimennsku í faginu. Hún hefur jöfnum höndum unnið sem kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur, en er hvað þekktust fyrir að leikstýra stuttmyndum og leiknum myndum Lesa meira

„Myndin byggir á minni eigin hjónabandskrísu“

„Myndin byggir á minni eigin hjónabandskrísu“

Fókus
15.09.2024

Norsk-íslenska kvikmyndagerðarkonan Lilja Ingólfsdóttir á heiðurinn að opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár, RIFF, en hún hefst í Háskólabíói 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn, en hún fékk standandi lófatak á hinni virtu kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi fyrr í sumar Lesa meira

Æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu

Æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu

Fókus
11.09.2024

Á morgun fimmtudag kemur önnur bók Margrétar Höskuldsdóttur, Í djúpinu, út. Í djúpinu er æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu. Margrét sendi frá sér Dalinn árið 2022 við góðar undirtektir lesenda. Blásið er til útgáfuhófs í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11, fimmtudaginn 12. september kl. 16:30. Léttar veitingar í boði og bókin verður á sérstöku útgáfutilboði. Höfundur Lesa meira

Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim

Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim

Fókus
10.09.2024

Ævar Örn Jósepsson ræðir við glæpasagnahöfundana Joachim B. Schmidt og Satu Rämö á Borgarbókasafninu í Kringlunni fimmtudaginn 12. september kl. 17:00.  Joachim og Satu settust bæði að á Íslandi og hafa slegið í gegn með glæpasögum sínum sem gerast hér á landi, á Raufarhöfn og Ísafirði. Ævar sem ruddi sjálfur brautina í íslenskum glæpasagnaskrifum yfirheyrir Lesa meira

O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson heimsfrumsýnd í Feneyjum

O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson heimsfrumsýnd í Feneyjum

Fókus
05.09.2024

Nýjasta verk Rúnars Rúnarssonar, O (Hringur), með Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverki, verður heimsfrumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag. O (Hringur) keppir þar um aðalverðlaunin í flokki stuttmynda. O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. „Það er mikill heiður að myndin okkar var Lesa meira

Ljósbrot valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Ljósbrot valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Fókus
03.09.2024

Kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin á kvikmyndahátíðina í Busan í Suður-Kóreu. Hátíðin er stærsta kvikmyndahátíð Asíu og jafnframt talin sú mikilvægasta. Ljósbrot hefur verið að fara sigurför um heiminn eftir að hafa hlotið standandi lófaklapp sem opnunarmynd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin hefur unnið fimm alþjóðleg kvikmyndaverðlaun og einnig hefur Ljósbrots verið Lesa meira

Ljósbrot valin besta Norræna kvikmyndin

Ljósbrot valin besta Norræna kvikmyndin

Fókus
02.09.2024

Á lokaathöfn kvikmyndahátíðarinnar í Ósló tilkynnti formaður dómnefndarinnar Jorunn Myklebust,  að íslenska kvikmyndin Ljósbrot hafi hlotið aðalverðlaun hátíðarinnar og verið valin besta Norræna kvikmyndin.  „Ljósbrot fjallar um sorgina á fíngerðan og flókinn hátt. Á stuttum tíma fangar myndin fjölmargar tilfinningar eins og ást, umhyggju, reiði og afbrýðisemi.  Í gegnum þetta litróf tilfinninga, ná sérstaklega aðalkvenpersónurnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af