Myndmeistari stóru poppstjarnanna á leið til Íslands
FókusSænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er á leið til landsins í næstu viku, en hann verður á meðal heiðursgesta RIFF í ár, ásamt pólsk-þýsku leikkonunni Nastassja Kinski, gríska leikstjóranum Athina Tsangari og þá verður suður-kóreski leikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho heiðraður á hátíðinni, en allir ofantaldir munu ávarpa gesti og svara spurningum. Åkerlund mun mæta hingað Lesa meira
Athina Tsangari heiðruð á RIFF
FókusGríska kvikmyndagerðarkonan Athina Tsangari verður heiðruð á RIFF í ár sem upprennandi meistari og er vel að þeirri nafnbót komin, svo afkastamikil og ástríðufull sem hún hefur verið í listsköpun sinni og fræðimennsku í faginu. Hún hefur jöfnum höndum unnið sem kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur, en er hvað þekktust fyrir að leikstýra stuttmyndum og leiknum myndum Lesa meira
„Myndin byggir á minni eigin hjónabandskrísu“
FókusNorsk-íslenska kvikmyndagerðarkonan Lilja Ingólfsdóttir á heiðurinn að opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár, RIFF, en hún hefst í Háskólabíói 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn, en hún fékk standandi lófatak á hinni virtu kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi fyrr í sumar Lesa meira
Æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu
FókusÁ morgun fimmtudag kemur önnur bók Margrétar Höskuldsdóttur, Í djúpinu, út. Í djúpinu er æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu. Margrét sendi frá sér Dalinn árið 2022 við góðar undirtektir lesenda. Blásið er til útgáfuhófs í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11, fimmtudaginn 12. september kl. 16:30. Léttar veitingar í boði og bókin verður á sérstöku útgáfutilboði. Höfundur Lesa meira
Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim
FókusÆvar Örn Jósepsson ræðir við glæpasagnahöfundana Joachim B. Schmidt og Satu Rämö á Borgarbókasafninu í Kringlunni fimmtudaginn 12. september kl. 17:00. Joachim og Satu settust bæði að á Íslandi og hafa slegið í gegn með glæpasögum sínum sem gerast hér á landi, á Raufarhöfn og Ísafirði. Ævar sem ruddi sjálfur brautina í íslenskum glæpasagnaskrifum yfirheyrir Lesa meira
„Þið munuð sjá meira af mér í framtíðinni“
FókusKetill Ágústsson byrjaði 15 ára að skrifa texta og semja lög á gítar. Um miðjan ágúst gaf hann út sitt fyrsta lag, Þessi stund með þér, sem hann samdi 15 ára, en Ketill er nú 17 ára nemandi í Menntaskólanum við Sund. „Lagið fjallar um ástina. Ég er samt oft spurður: ,„Um hvern er lagið? Lesa meira
O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson heimsfrumsýnd í Feneyjum
FókusNýjasta verk Rúnars Rúnarssonar, O (Hringur), með Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverki, verður heimsfrumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag. O (Hringur) keppir þar um aðalverðlaunin í flokki stuttmynda. O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. „Það er mikill heiður að myndin okkar var Lesa meira
Ljósbrot valin á BFI London Film Festival
FókusKvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin á BFI London kvikmyndahátíðina sem er stærsta kvikmyndahátíð Bretlands, og jafnframt talin sú mikilvægasta. „BFi london er frábær hátíð og hlakka ég til að fara. Það er um að gera að njóta á meðan nefinu stendur. Það eru ekki alltaf jólin. Þetta er búið að vera mikið Lesa meira
Ljósbrot valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu
FókusKvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin á kvikmyndahátíðina í Busan í Suður-Kóreu. Hátíðin er stærsta kvikmyndahátíð Asíu og jafnframt talin sú mikilvægasta. Ljósbrot hefur verið að fara sigurför um heiminn eftir að hafa hlotið standandi lófaklapp sem opnunarmynd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin hefur unnið fimm alþjóðleg kvikmyndaverðlaun og einnig hefur Ljósbrots verið Lesa meira
Ljósbrot valin besta Norræna kvikmyndin
FókusÁ lokaathöfn kvikmyndahátíðarinnar í Ósló tilkynnti formaður dómnefndarinnar Jorunn Myklebust, að íslenska kvikmyndin Ljósbrot hafi hlotið aðalverðlaun hátíðarinnar og verið valin besta Norræna kvikmyndin. „Ljósbrot fjallar um sorgina á fíngerðan og flókinn hátt. Á stuttum tíma fangar myndin fjölmargar tilfinningar eins og ást, umhyggju, reiði og afbrýðisemi. Í gegnum þetta litróf tilfinninga, ná sérstaklega aðalkvenpersónurnar Lesa meira