fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Menning

Ljósbrot hlýtur sjöundu alþjóðlegu verðlaunin

Ljósbrot hlýtur sjöundu alþjóðlegu verðlaunin

Fókus
03.10.2024

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni SCHLINGEL í Þýskalandi er nýlokið, en hún var nú haldin í 29. sinn.  Á lokaathöfn hátíðarinnar var tilkynnt að kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hafi hlotið verðlaun Samtaka Evrópskra kvikmyndahátíða fyrir yngri áhorfendur.  Daniela Adomat formaður dómnefndar fór fögrum orðum um Ljósbrot í ræðu sinni: „Með naumhyggju og listrænni nálgun fangar Ljósbrot tilfinningalega Lesa meira

Myndasmiður stórstjarnanna á leið til Íslands

Myndasmiður stórstjarnanna á leið til Íslands

Fókus
02.10.2024

Sænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er heiðursgestur RIFF í ár, en kunnastur er hann fyrir tónlistarmyndböndin sem hann hefur unnið fyrir helstu poppstjörnur heimsins, allt frá Paul McCartney, Madonnu, Lady Gaga og Beyoncé til Prodigy og Rammstein, en það er einungis hluti af því sem Åkerlund hefur sýslað á löngum ferli. Nýjasta verkefni hans, byggir á Lesa meira

„Gömul hugmynd mín að glæpamynd hefur bara illu heilli raungerst“

„Gömul hugmynd mín að glæpamynd hefur bara illu heilli raungerst“

Fókus
02.10.2024

Hryllingsmyndin Eftirleikir (e. Aftergames)  eftir Ólaf Árheim er heimsfrumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF) sem stendur yfir í Háskólabíói til 6. október, en höfundurinn er hugsi yfir þeirri ofbeldisöldu sem nú gengur yfir Ísland með jafn átakanlegum afleiðingum og raun ber vitni. „Ég fékk hugmyndina að þessari glæpamynd þegar ég útskrifaðist úr Kvikmyndaskólanum fyrir Lesa meira

Ég er það sem ég sef

Ég er það sem ég sef

Fókus
28.09.2024

Nýlega kom út ljóðabókin, Ég er það sem ég sef, sem er fimmta verkið sem Svikaskáld gefa út. Bókin er galsafengin og margræð ljóðabók um bugun og nýjar víddir, stiga sem ögra náttúrulögmálum, konur sem hringlar í og niðurföll sem soga til sín lífið sjálft. Mynd á kápu er verk eftir Helenu Margréti Jónsdóttur Svikaskáld Lesa meira

„Það hafa allir eitthvað að fela“

„Það hafa allir eitthvað að fela“

Fókus
24.09.2024

„Þetta er mynd um breyskleika mannsins og er auðvitað til vitnis um að það hafa allir eitthvað að fela,“ segir Guðmundur Ingi Þorvaldsson, framleiðandi kvikmyndarinnar Allra augu á mér (e. All Eyes on Me) sem er á meðal 82 mynda í fullri lengd sem prýða Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík í ár, en þær koma frá Lesa meira

Helgi segir muna mestu um góða skapið á efri árum – „Í þessum heimi er stórkostlegt að fá að eldast“

Helgi segir muna mestu um góða skapið á efri árum – „Í þessum heimi er stórkostlegt að fá að eldast“

Fókus
24.09.2024

Einn sérstæðasti sérviðburðurinn á RIFF í ár, en hátíðin hefst á fimmtudag, er sýning á heimildarmyndinni Shelf Life (Best fyrir) ásamt ostakynningu frá MS og vínkynningu frá Mekka.   Þessi angandi menningarviðburður verður í Norræna húsinu föstudaginn 27. september og hefst 18:30 með smakki, en sýningin hefst svo hálftíma síðar og þar munu gestir kynnast hrífandi Lesa meira

Sjöttu alþjóðlegu Kvikmyndaverðlaun Ljósbrots

Sjöttu alþjóðlegu Kvikmyndaverðlaun Ljósbrots

Fókus
23.09.2024

Á lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Nuuk tilkynnti Berda Larsen, formaður dómnefndarinnar,  að íslenska kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hafi verið valin besta kvikmyndin.  Í tölu sinni sagði hún að: „Með kraftmikillli miðlun tilfinninga leiddi myndin okkur áfram og gerði okkur berskjölduð. Það er einróma ákvörðun dómnefndarinnar að Ljósbrot er besta leikna kvikmyndin á hátíðinni.“ Eru Lesa meira

Þetta er það íslenska sem þú vilt sjá á RIFF í ár

Þetta er það íslenska sem þú vilt sjá á RIFF í ár

Fókus
18.09.2024

Íslensk kvikmyndagerð er í hávegum höfð á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem hefst í Háskólabíói á fimmtudag í næstu viku, þann 26. september og stendur yfir til 6. október.  Úrvalið af leiknu efni og heimildarmyndum, eftir íslendinga eða um Ísland, hefur raunar aldrei verið meira en á RIFF í ár „og er það sérstakt fagnaðarefni Lesa meira

Bíógestir drógu fram kúrekadressin fyrir Johnny King

Bíógestir drógu fram kúrekadressin fyrir Johnny King

Fókus
17.09.2024

Allt stefndi í löðursveitt kúrekaball á laugardaginn þegar gestir Bíó Paradísar klæddu sig í kögurbuxurnar og settu upp hattinn til þess að fjölmenna á frumsýningu heimildarmyndar um íslenska kántrýsöngvarann Johnny King. Heimildarmyndin í leikstjórn Árna Sveinssonar, segir frá gömlum kántrýsöngvara sem er á krossgötum í lífinu. Í myndinni gerir hann upp áhugaverða fortíð sína sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af